Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Page 57
Dan. En ekki hef ég orðið þess var meðal
skipanafna.
Þessi sérstöku nöfn eru 4. stærsti
flokkur bátanafna, 83 talsins. Þau eru
þessi:
Akkiles, Alki, Amma Día, Auðlind,
Bláskel, Bravo, Cetus, Cróma, Dallas,
Dínó, Díva, Farsæl, Fortuna, Frár, Galfír,
Gára, Gladdi, Glitský, Gljái, Glyðri,
Gullbjörn, Gullbrandur, Gæfan, Haffrúin,
Hafgeir, Hafmey, Hafrenningur, Hafsól,
Hafsóley, Heppinn, Hnoss, Hólabrú,
Hreifi/Hreyfi, Hægfari, íspan, Jaspis, Kló,
Kóni, Kraka, Kredit, Kvikk, Latur, Litli
vin, Lommi, Lóni, Maístjarnan, Mari,
Meta, Morgunstjarnan, Norðurljós, Nór,
Nýi víkingur, Orion, Ó.K., P.H. Víking,
Pegron, Pipp, Reyðar, Ribba, Rýta, Sál,
Sela-Döndi, Seljabliki, Sigurfari, Sigur-
von, Sigurörn, Skarpur, Skel, Skjótur,
Skrauti, Skussi, Smásteinn, Snari, Sæbyr,
Sægammur, Sæljón, Særoði, Særok, Sæ-
stjarnan, Sæugla, Sæúlfur, Tumáskollur,
Ölduljón.
Sum þessara nafna tengjast hafinu með
einhverjum hætti, Bláskel, Haffrúin, Haf-
mey, Mari, Skel, nöfn með Haf- og Sæ- að
seinni lið. Sum geta verið kenning fyrir
bát, t.d ölduljón.
Eitt nafnið er þekkt viðurnefni á
manni, Galfír, sem er dregið af “en gal
fyr” á dönsku. Annað er dregið af ör-
nefni, Pegron, eftir Pegronsdal fyrir ofan
Stykkishólm.
Gælunöfn karla og kvenna
5. stærsti flokkur skipanafnanna er
gælunöfn manna (22) og kvenna (21),
43 lalsins. Pau skiptast nokkurnveginn
jafnt milli kynjanna.
Karlar: Alli Vill, Benni Sæm, Bensi,
Berti G., Bibbi Jóns, Dóri (á Býja), Ebbi,
Fúsi, Gaui gamli (Gaui Gísla), Geiri Pét-
urs, Gunni, Jói, Júlli Dan, Manni á Stað,
Mummi (2), Mundi á Bakka, Nóri, Óli
(2), Palli Krati, Siggi Bjarna, Steini Ólafs
Björns, Villi.
Konur: Abba, Anný, Betty, Bogga,
Didda, Disa, Dóra, Emma (E.II), Heiða,
Hófí, Inga (2), Nanný, Nína II, Rúna,
Sandra, Sóla, Steina, Stína, Svana, Unna,
Úa.
Pessi flokkur er 3. stærsti flokkur báta-
nafna, 92 talsins, 43 kvennanöfn og 49
karlanöfn. Þau eru þessi:
Karlar: Alli (Árna, Ólafs, Sæm),
Bangsi, Benni, Bjössi (Ingólfs), Brói,
Brósi, Bússi, Denni, Diddi, Dóri (gamli,
í Vörum), Eddi, Elli (Ben, póstur), (-
Gamli) Valdi, Gulli, Gummi (Dan),
Gunni (Mara), Gústi (í Papey, R),
Haddi, Hansi, Jói (félagi), Kalli (í
Höfða), Laugi, Súi, Láki, Leifi, Liði, Lilli
(Lár), Linni, Mangi, Manni, Muggur,
Mundi (á Löndum), Nonni, Óli,
(Bjarnason, Guðmunds, Sveins), Palli,
Rikki, Robbi, Siggi (Árna, Villi), Simmi,
Spörri, Steini (Randvers), Stjáni, Sæi,
%
„Sérstök skipanöfn” er 4. stœrsti flokkurinn
og í honum eru 50 skípanöfn. Vigri (kenndur við Vigur eða = vigraselut; útselur).
Sæli, Sæmi, Tíi, Toni, Tóti, Valli, Venni,
Villi.
Konur: Adda, Árý, Baddy, Bagga, Bessa,
Beta, Billa, Bogga, Bubba, Dedda, Dúan,
Ella, Elly, Garún, Gréla, Gunna (Árna),
Hanna (Kristín, Vigdís), Heiða (Ósk),
Inga (Ósk, Snæ), Jóa (litla), Kolla?, Lillý,
Lína, Lotta, Magga, Maja, Milla, Polla,
Rúna, Salla, Sigga, Silla (Halldórs), Sirry,
Stella, Svana, Sæja, Vala, Veiga, I’ura.
Um sum nöfnin getur verið vafi að þau
séu gælunöfn. Sum eru til sem fullgild
mannanöfn, s.s. Óli og Hanna. Kolla þarf
ekki að vera gælunafn, gæti verið orðið
Kolla (-dl-). Nafnið Spörri hefur verið
notað sem gælunafn fyrir Þröstur, þ.e.
spörfugl.
Þessi flokkur nafna er tiltölulega stærri
meðal báta en meðal íslenskra skipa og á
sér væntanlega skýringu í því að bátarnir
eru minni.
Gömul saga að skip heiti
eftir dýrum
6. stærsti flokkur skipanafnanna er
dýraheiti. Það er görnul saga að skip heiti
eftir dýrum, eins og ég vék að áður,
hvort sem þau dýr eru heilög eða ekki,
fuglar eða fiskar. Þessi skipanöfn eru 42
talsins. Hér er tæmandi skrá um þau:
3. stærsti flokkur skipanafna
er hestanöfn ogjúpíter er í þeimfloltki.
Sjómannablaðið Víkingur - 57