Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 78

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 78
Uppskriftahornið Síldarréttur (handa fjórum) Um 3/4 kg síld 2 tsk salt 60 g smjör eða smjörlíki 3-4 egg, harðsoðin 2 dl sólselja (dild), smátt skorin Skolið síldarnar, beinhreinsið þær og fyllið þær með sólselju (dild), salti og ofurlitlu smjöri. Leggið þær í eldfast fat, setjið smjörklípu ofan á þær og lokið fatinu með álþynnu. Bakið síldina í ofni við 200° hita í um 20 mínútur. Stráið saxaðri sólselju og söxuðum eggjarauðum og eggjahvítum, hvorum í sínu lagi, í raðir þvert yfir fatið. Áður en síldarnar eru bornar fram, er brúnuðu smjöri hellt út á þær. Kartöflur, bakaðar í ofni, eru bornar á borð með síldinni. skipstjórans Kartöflur bakaðar í ofni Skolið og burstið vel stórar og fallega lagaðar kartöflur. Látið þær i ofnskúffu, bakið þær í um eina klukkustund við 225° hita. Takið karl- öflurnar úr ofninum, skerið kross i hýðið ofan á þeim og kreistið þær aðeins, svo að þær opnist. Smjörklípa er sett ofan í kartöflurnar. Best er að baka þær á grófu saltlagi. Dropinn sem fyllti... Maður á miðjum aldri sat hnípinn á bar og starði ofan í fullt viskíglas sem hann hélt í höndum sér. Elli hressi var staddur á barnum og honum sýndist ekki vanþörf á að hressa kallinn við. Gekk að til hans, þreif fullt glasið úr lúkunum á honum og tæmdi það í botn. Setti glasið svo aftur á borðið og horfði á manninn. Sá virtist ætla að bresta í grát. „Vertu ekki svona súr, rrmður,” sagði Elli hressi. „Ég var bara að reyna að púrra þig upp^og auðvitað kaupi ég nýtt glas handa þér. Það er ekki málið elsku vinur.” Maðurinn horfði á hann með sorg og reiði í svipnum, stóð upp og leit í augun á Ella: „Veistu hvernig þessi dagur hefur verið? Ég kom of seint i vinnuna og var rekinn fyrir bragðið. Þegar ég ætlaði að aka heim til að fá huggun hjá konunni var búið að stela bílnum mínum. Ég fékk mér þá leigubíl heim en þegar þangað kom uppgötvaði ég að ég hafði gleymt veskinu mínu í bílnum mínum með öllum peningunum og kortunum. Þegar ég opnaði útihurðina réðist hundurinn á mig. Svo þegar ég komst inn fann ég konuna mína í rúminu með nágrannanum. Þá gafst ég endanlega upp og skreið hingað á barinn. Þar helli ég eitri sem nægir til að drepa þrjá menn út i fulh viskíglas og ætla svo að eiga síðustu stund- ina hljóða. Þá kemur þú og tæmir glasið!“ „Þú ert guðsmaður. Getur þú ekki gert eitthvað við þessum stormi?” „Ungfrú mín góð. Ég er í söludeildinni, ekki í stjórninni.” Orðabók karlmannsins ÉG ER AÐ FARA AÐ VEIÐA Þýðing: Ég ætla að detta í það með strákunum uppi í veiðihúsi. GET ÉG HJÁLPAÐ ÞÉR MEÐ MATINN? Þýðing: Af hverju er maturinn ekki kominn á borðið? ÞAÐ TEKUR OF LANGAN TÍMA AÐ ÚTSKÝRA ÞETTA Þýðing: Ég hef ekki hugmynd um hvernig þetta virkar. FÁÐU ÞÉR PÁSU ELSKAN. ÞÚ LEGGUR OF HART AÐ ÞÉR Þýðing: Ég get ekki hlustað á lýsingu á leiknum fyrir ryksug- unni. ÉG VAR AÐ HUGSA UM ÞIG ÞEGAR ÉG SÁ ÞESSl BLÓM Þýðing: Stelpan sem seldi blóm á götumarkaðinum var algjör bomba. HVAÐ GERÐI ÉG NÚNA? Þýðing: Fyrir hvað ertu að góma mig í þetta sinn? Deildaskipling Farþegaþota á leið frá New York til Keflavíkur lenti í miklu þrumuveðri og eldingum skömmu eftir flugtak. Vélin skókst til í óveðrinu og farþegar sátu skelfdir. Ung kona sneri sér að prestklæddum manni sem sat við hlið hennar og sagði: ÉG HEYRI HVAÐ ÞÚ SEGIR Þýðing: Ég hef ekki glóru um hvað þú erl að röfla. ÉG HEF EKKl VILLST. ÉG VEIT NÁKVÆMLEGA HVAR VIÐ ERUM Þýðing: Enginn mun sjá okkur á lifi framar. 78 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.