Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Page 79
YKKNI
- tryggir gæðin alla leið
Það er viðurkennd staðreynd að meðferð og kælihraði ráða mestu um að viðhalda
gæðum á ferskfiski. Kröfur neytenda um hámarksgæði og -ferskleika vaxa stöðugt.
Framleiðendur og söluaðilar verða að uppfylla kröfur markaðarins með öllum tiltækum
ráðum. Lykillinn að því að auka gæði fisks er hröð kæling því þannig næst að draga
úr örveru- og bakteríumyndun.
Notkun ísþykknis frá ískerfum hf. er góð aðferð til að ná fram hámarkskælihraða því
flotmikið og fínkristallað ísþykknið umlykur allt hráefnið og orkuyfirfærslan er því
gríðarlega hröð. Þessi hraða orkuyfirfærsla hamlar bakteríu- og örveruvexti og
hámarksgæði aflans eru tryggð.
Hinir sérstöku eiginleikar ísþykknisins gera það að verkum að hægt er að nota það
í tappalaus kör og geyma fiskinn í „drenuðu" umhverfi en ekki í vökva. Þegar ísað
er flýtur ísþykknið um allan fiskinn í karinu. Hluti af vökvanum „drenast" fljótlega úr
karinu og rennur út um götin, en ísinn verður eftir vel dreifður um karið.
ísþykknið er framleitt beint úr sjó en ískerfi hf. framleiða ísþykknisvélar í þremur
stærðum.
Nú þegar eru mörg skip, bæði íslensk og erlend, komin með ísþykknisvélar frá
ískerfum hf. Vélarnar hafa reynst vel eins og eftirfarandi umsagnir gefa til kynna:
„ ... Þá er gríðarleg vinnuhagræðing fólgin í því að um borð
er ísþykknisvél frá ískerfum hf. -... Þá er Ijóst að við erum að
fá mun hærra verð fyrir fiskinn en við vorum að fá áður, það
þakka ég betra hráefni..."
Jónas S. Jóhannsson skipstjóri á Geir ÞH
„ ... árangurinn ótrúlega góður. Búnaðurinn notar fyrst og
fremst litla orku, hann sparar mér beint þrjár milljónir í ískaupum
og umsýslu. Hann léttir alla vinnu um borð, er góð geymsla
fyrir fiskinn sem tryggir fyrst og fremst gott hráefni."
Þórður Rafn Sigurðsson útgerðarmaður, Dala-Rafn VE
ÍSKEfíF I
Skútahraun 2 • 220 Hafnarfjörður
Sími: 555 6400
Fax: 555 6401
Póstfang: liquid-ice@liquid-ice.is
www.liquid-ice.is