Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 30
Náttúrufræðingurinn
Selárdals-Botns setlagasyrpan Dufansdals-Ketilseyrar setlagasyrpan
Flokkunareining Selárdalur Ófæruvik Botn Breiðhilla Gil Lambadalur
A B A B C D
Musteristrjáaætt (Ginkgoaceae) 4
Pallarætt (Pinaceae) 8 6 7 19 24 3
Fura (Pinus) 10 1 12 13 7 4 5 4
Greni (Picea) 5 61 62 59 66
Fenjakýprusætt (Taxodiaceae) 50 27 41 71 56 22 42
Vatnafura (Glyptostrobus) 6 12
Japansrauöviöur (Cryptomeria) Grátviöarætt (Cupressaceae) 24 10 6
Víöir (Salix) 3 20 10 2
Valhnotutré (Juglans) 5 1 1 1
Vænghnota (Pterocarya) 3 1 1
Pors (Myrica) Elri (Alnus) 7 8 45 5 13 2 3 1 10
Birki (Betula) 3 1 6 1 1 7 9 8 15
Agnbeyki (Carpinus) 5 3 6 10
Hesli (Corylus) 1
Beyki (Fagus) 16 11 9 40 13 75 8 16 8 47
Eik (Quercus) 5
Álmur (Ulmus) 6 2 32 6 12 1 5 1 7
Fornelmi (Zeikova) Magnólíuætt (Magnoliaceae) 2 2 2
Ertublómaætt (Leguminosae) 16
Þyrnir (leZ) 6 13 23 1
Beinviður (Euonymus) Hjartaaldin (Rhus) 15 2
Hlynur (Acer) 23
Lind (Tilia) 11 16 6 11 20 15 3 5
Smjörviðarætt (Oleaceae) Rósaætt (Rosaceae) 4 2 2 3 3
Lyngætt (Ericaceae) 6
Dúnhamarsætt (Typhaceae) 2
Nykra (Potamogetorí) 3
Hornblaðka (Menyanthes) 1
Liljuætt (Liliaceae) 3
Sæturótarætt (Polypodiaceae) 50 9 5 17 28
Kóngaburkni (Osmunda) 1 36
Jafnaætt (Lycopodiaceae) Gró (Punctatisporites) 1 3 1 6
3. tafla. Frjógreiningar úr Selárdals-Botns setlagasyrpunni og Dufansdals-Ketilseyrar setlagasyrpunni (frá Akhmetiev o.fl ‘, Leifi A.
Símonarsyni o.fl.13-’4). Tölurnar sýna fjölda frókorna í sýnunum. - Pollen record from the Selárdalur-Botn and the Ketilseyri-Dufans-
dalur Formations (from Akhmetiev et al.“, Símonarson et al.13M). Numbers are pollen count in total nos.
gervingar plantna af grátviðarætt,
en þeir eru mun sjaldgæfari. Lauf-
blöð, barrnálar, stönglar, aldin, fræ
og frjókorn úr setlögum Selárdals-
Botns setlagasyrpunnar (15 milljón
ára) endurspegla sumar- og sí-
græna laufskóga með barrtrjáaflák-
um sem þöktu fjallshlíðar, gil og
gljúfur (8. mynd). Laufskógarnir
einkenndust af arnarbeyki, arnar-
lind, kastaníu, álmi, hjartartré, hvít-
platanviði, magnólíu, lyngrós og
toppi. I og við dalbotna urðu ætt-
kvíslir eins og elri, víðir og hlynur
meira áberandi samfara hærri
grunnvatnsstöðu. A svæðum þar
sem grunnvatn stóð hátt, í dölum,
umhverfis stöðuvötn og straum-
vötn, á flæðilöndum og við óseyrar
voru barrtré, aðallega evrópu-
vatnafuran og elri mest áberandi (8.
mynd). Á þurrari svæðum, hæðum
og hólum og í nálægð vatnasvæða
bar hins vegar meira á fornrauðviði.
Rannsóknir á plöntuleifum úr set-
lögum Dufansdals-Ketilseyrar set-
lagasyrpunnar (13,5 milljón ára)
sýna ekki áberandi breytingar á
laufskógum landsins nema hvað
hlutfall lindifrjókorna lækkar (3.
tafla), en þessi ættkvísl var mjög
áberandi í eldri plöntusamfélögum
í Selárdal og Botni. Meiri breytinga
verður vart hjá barrtrjám þar sem
hlutur fenjakýprusættarinnar verð-
ur minna áberandi og frjókorn
grenis verða ráðandi meðal frjó-
korna þallarættar (Pinaceae).
Dreifing OG
IANDNÁM PLANTNA
Tveir þriðju hlutar tegunda úr elstu
plöntusamfélögum Islands dreifa
frjóum sínum með vindi en þriðjung-
ur bæði með skordýrum og vindum
(4. tafla). Þetta bendir til þess að skor-
dýr hafi verið á Islandi þegar elstu
setlög landsins mynduðust, en stein-
gerð skordýr eru nær eingöngu
98
Á