Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 30
Náttúrufræðingurinn Selárdals-Botns setlagasyrpan Dufansdals-Ketilseyrar setlagasyrpan Flokkunareining Selárdalur Ófæruvik Botn Breiðhilla Gil Lambadalur A B A B C D Musteristrjáaætt (Ginkgoaceae) 4 Pallarætt (Pinaceae) 8 6 7 19 24 3 Fura (Pinus) 10 1 12 13 7 4 5 4 Greni (Picea) 5 61 62 59 66 Fenjakýprusætt (Taxodiaceae) 50 27 41 71 56 22 42 Vatnafura (Glyptostrobus) 6 12 Japansrauöviöur (Cryptomeria) Grátviöarætt (Cupressaceae) 24 10 6 Víöir (Salix) 3 20 10 2 Valhnotutré (Juglans) 5 1 1 1 Vænghnota (Pterocarya) 3 1 1 Pors (Myrica) Elri (Alnus) 7 8 45 5 13 2 3 1 10 Birki (Betula) 3 1 6 1 1 7 9 8 15 Agnbeyki (Carpinus) 5 3 6 10 Hesli (Corylus) 1 Beyki (Fagus) 16 11 9 40 13 75 8 16 8 47 Eik (Quercus) 5 Álmur (Ulmus) 6 2 32 6 12 1 5 1 7 Fornelmi (Zeikova) Magnólíuætt (Magnoliaceae) 2 2 2 Ertublómaætt (Leguminosae) 16 Þyrnir (leZ) 6 13 23 1 Beinviður (Euonymus) Hjartaaldin (Rhus) 15 2 Hlynur (Acer) 23 Lind (Tilia) 11 16 6 11 20 15 3 5 Smjörviðarætt (Oleaceae) Rósaætt (Rosaceae) 4 2 2 3 3 Lyngætt (Ericaceae) 6 Dúnhamarsætt (Typhaceae) 2 Nykra (Potamogetorí) 3 Hornblaðka (Menyanthes) 1 Liljuætt (Liliaceae) 3 Sæturótarætt (Polypodiaceae) 50 9 5 17 28 Kóngaburkni (Osmunda) 1 36 Jafnaætt (Lycopodiaceae) Gró (Punctatisporites) 1 3 1 6 3. tafla. Frjógreiningar úr Selárdals-Botns setlagasyrpunni og Dufansdals-Ketilseyrar setlagasyrpunni (frá Akhmetiev o.fl ‘, Leifi A. Símonarsyni o.fl.13-’4). Tölurnar sýna fjölda frókorna í sýnunum. - Pollen record from the Selárdalur-Botn and the Ketilseyri-Dufans- dalur Formations (from Akhmetiev et al.“, Símonarson et al.13M). Numbers are pollen count in total nos. gervingar plantna af grátviðarætt, en þeir eru mun sjaldgæfari. Lauf- blöð, barrnálar, stönglar, aldin, fræ og frjókorn úr setlögum Selárdals- Botns setlagasyrpunnar (15 milljón ára) endurspegla sumar- og sí- græna laufskóga með barrtrjáaflák- um sem þöktu fjallshlíðar, gil og gljúfur (8. mynd). Laufskógarnir einkenndust af arnarbeyki, arnar- lind, kastaníu, álmi, hjartartré, hvít- platanviði, magnólíu, lyngrós og toppi. I og við dalbotna urðu ætt- kvíslir eins og elri, víðir og hlynur meira áberandi samfara hærri grunnvatnsstöðu. A svæðum þar sem grunnvatn stóð hátt, í dölum, umhverfis stöðuvötn og straum- vötn, á flæðilöndum og við óseyrar voru barrtré, aðallega evrópu- vatnafuran og elri mest áberandi (8. mynd). Á þurrari svæðum, hæðum og hólum og í nálægð vatnasvæða bar hins vegar meira á fornrauðviði. Rannsóknir á plöntuleifum úr set- lögum Dufansdals-Ketilseyrar set- lagasyrpunnar (13,5 milljón ára) sýna ekki áberandi breytingar á laufskógum landsins nema hvað hlutfall lindifrjókorna lækkar (3. tafla), en þessi ættkvísl var mjög áberandi í eldri plöntusamfélögum í Selárdal og Botni. Meiri breytinga verður vart hjá barrtrjám þar sem hlutur fenjakýprusættarinnar verð- ur minna áberandi og frjókorn grenis verða ráðandi meðal frjó- korna þallarættar (Pinaceae). Dreifing OG IANDNÁM PLANTNA Tveir þriðju hlutar tegunda úr elstu plöntusamfélögum Islands dreifa frjóum sínum með vindi en þriðjung- ur bæði með skordýrum og vindum (4. tafla). Þetta bendir til þess að skor- dýr hafi verið á Islandi þegar elstu setlög landsins mynduðust, en stein- gerð skordýr eru nær eingöngu 98 Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.