Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 31
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 9. mynd. Skífurit sem sýnir hlutfallslega skiptingu plantna eftir dreifUeið aldina ogfræja frá móðurplöntunni. Áberandi er aðflestar plönturnar (61%) úr elstu setlögum landsins dreifast stuttar vegalengdir með vindi. Einnig má sjá að 13% plantnanna hafa falldreif- ingu en þá fellur aldin/fræ plöntunnar beint til jarðar og dreifist mjög stutt frá móður- plöntunni, eins og t.d. hjá kastaníu og beyki. - A 3-D pie chart that shows the percent- age of taxa from the oldest floras of Iceland, 15-13.5 Ma. Most of tlie plants (61%) are dispersed by ivind over short distances (anemochory, short distance). It is interesting to note that 13% ofthe plants have an extremely limited dispersal radius (dyschory),for in- stance Aesculus and Fagus. þekkt úr yngri setlagasyrpum eins og Skarðsstrandar-Mókollsdals set- lagasyrpunni (9-8 milljón ára).6-23 Fræ og aldin flestra plöntutegunda frá Selárdal og Botni berast stuttar vega- lengdir með vindi og á það við um barrtré, hjartartré, ask, platanvið og álm. Einungis fræ mjög fárra teg- unda geta borist langar vegalengdir með vindi og á það við um birki og lyngrós (4. tafla, 9. mynd). Fræ ann- arra tegunda dreifast með dýrum, annaðhvort frekar stuttar vegalengd- ir, eins og þekkt er hjá beyki og kastaníu sem dreifast með spendýr- um, eða á mismunandi hátt um lang- an eða stuttan veg, eins og hjá magnólíu og toppi. Síðastnefndar plöntur dreifast innvortis (endozoo- chory) með fuglum en platanviður dreifist útvortis (exozoochory) með spendýrum eða fuglum. Steingerðar leifar landhryggdýra úr íslenskum setlögum eru mjög sjaldgæfar. Aðeins hafa fundist örfá beinbrot lítils hjartardýrs úr setlög- um frá plíósentíma.24 Plöntuleifar gefa til kynna að hér hafi verið landdýr á míósentíma, en svo virð- ist sem skortur á landhryggdýra- leifum stafi að mestu af því að varð- veislumöguleikar þeirra voru hverfandi. Bein landhryggdýra hafa í allflestum tilvikum leyst upp vegna efnaveðrunar. Dreifiháttur plantna í elstu plöntusamfélögum á Islandi (frá miðmíósen, 15 milljón ára) bendir til þess að þær hafi kom- ið hingað um landveg eða yfir frek- ar mjótt haf. Að minnsta kosti hafa beyki og kastanía enga möguleika á dreifingu yfir úthöf og álmur, askur og lind hafa tiltölulega stuttan dreifiradíus.25 Það eru einungis birki og lyngrós sem geta hafa náð rótfestu á íslandi með dreifingu yfir víðáttumikil höf. Plöntuleifar úr elstu setlögum landsins benda því til landsambands yfir til Grænlands (Norður-Ameríku) eða Færeyja (Evrópa/Asía) þegar þessir plöntu- hópar námu hér land. UPPRUNI ELSTU PLÖNTUSAMFÉLAGA Á ÍSLANDI ísland er hluti af Grænlands- Skotlands þverhryggnum. Elsta aldursgreinda berg á landinu er um 16 milljón ára og setlögin sem inni- Flokkunareining Frævun Dreifiháttur fræja og aldina Berfrævingar Evrópuvatnafura (Glyptostrobus europaeus) Vindfr ævun Vinddreifing (stutt vegalengd); takmörkuð vatnsdreifing Fornrauðviður (Sequoia abietina) Vindfrævun Vinddreifing (stutt vegalengd); takmörkuð vatnsdreifing Grátviðarætt (Cupressaceae) Vindfrævun Vinddreifing (stutt vegalengd); takmörkuð vatnsdreifing Greni (Picea sp.) Vindfrævun Vinddreifing (stutt vegalengd); takmörkuð vatnsdreifing Dulfrævingar Arnarbeyki (Fagus friedrichii) Vindfrævun Falldreifing; dreifing með dýrum (fuglar, spendýr) Arnarlind (Tilia selardalense) Skordýra/vindfrævun Vinddreifing (stutt vegalengd) Askur (Fraxinus sp.) Skordýra/vindfrævun Vinddreifing (stutt vegalengd) Álmur (Ulmus sp.) Vindfrævun Vinddreifing (stutt vegalengd); innvortis með dýrum Birki (Betula sect. Costatae) Vindfrævun Vinddreifing (löng vegalengd) Hjartartré (Cercidiphyllum sp.) Vindfrævun Vinddreifing (stutt vegalengd); dreifing með dýrum Kastanía (Aesculus sp.) Skordýrafrævun Falldreifing; dreifing með dýrum (spendýr) Lyngrós (Rhododendron sp.) Skordýrafrævun Vinddreifing (löng vegalengd) Magnólía (Magnolia sp.) Skordýrafrævun Innvortis dreifing með dýrum (fuglar) Hvítplatanviður (Platanus leucophylla) Vindfrævun Vinddreifing (stutt vegalengd); útvortis með dýrum Toppur (Lonicera sp.) Skordýrafrævun Innvortis dreifing með dýrum (fuglar) 4. tafla. Dreifihættir plöntuhópa úr elstu setlögum íslands (byggt á Ridley 193025). - Dispersal mechanisms of recorded taxafrom the oldest sediments in Iceland (based on Ridley 193025). 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.