Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 6
Náttúrufræðingurinn 2. mynd. Útsýni til Kötlu frrí Mýrdalssandi. Háabunga markar syðri öskjubarm eldstöðvarinnar, Austmannsbunga þann nyrðri. Kötlukollarnir, sem eru úr stiru bergi, eru austan við austurbarm öskjunnar. - A view towards Katla from the Mýrdalssandur outwash plain. Háabunga marks the southern caldera rim of the volcano, Austmannsbunga the northern caldera rim. Kötlukollar are acidic domes slightly east of the eastern caldera rim. Ljósm./Photo: Erik Sturkell. Þótt sum gosin á sögulegum tíma hafi vissulega verið stór þá eru til ummerki eftir mun stærri gos á for- sögulegum tíma. I setlögum á botni Atlantshafs má til dæmis finna gjóskulag eitt mikið sem talið er að megi rekja til goss í Kötlu fyrir um 12.000 árum (Lacasse o.fl. 1995). Landið var þá að verulegu leyti hul- ið jökli svo ummerki um gosið sjást óvíða á þurru landi. Þá má heldur ekki gleyma að megineldstöðin Katla tilheyrir eldstöðvakerfi sem innifelur xtærliggjandi sprungu- svæði, þ.m.t. Eldgjá. Þannig má með réttu telja gosið í Eldgjá árið 934 til gosa á Kötlukerfinu. Nýlegt mat á rúmmáli gosefna í því mikla hraun- gosi gefur 19,6 km3 (Þorvaldur Þórð- arson o.fl. 2001). Kvikuhólf og ÞRÝSTINGUR Bráðin bergkvika safnast gjarnan fyrir í hólfum undir megineldstöðv- um. Ef kvikustreymið inn í hólf held- ur nógu lengi áfram nær þrýstingur kvikunnar að lokum að brjóta henni leið út úr hólfinu og til yfirborðs. Þegar kvika streymir inn í hólfið þenst það út eins og blaðra. Jarð- skorpan umhverfis það ýtist út og þak þess lyftist. Jarðskorpan tekur að bresta umhverfis hólfið og jarð- skjálftavirkni vex. Bæði jarðskjálft- arnir og þenslan eru mælanleg. Kvikuhólf er undir Kötlu á fárra kíló- metra dýpi (Ólafur Guðmundsson o.fl. 1994). Á Kötlusvæðinu er net skjálftamæla sem notað er til eftirlits með jarðskjálftavirkninni. Einnig er fylgst með kvikuhólfsþensluxmi með GPS-mælingum (1. mynd). Með endurteknum, nákvæmum mælingum má ákvarða hvort þrýst- ingur í kvikuhólfinu fer vaxandi eða minnkandi. Einnig má finna hversu djúpt er niður á hólfið. Ef grunnt er niður á það verða yfirborðshreyfing- arnar allar á þröngu svæði umhverf- is miðju þess. Hólf sem situr djúpt í jarðskorpunni veldur hreyfingum á 3. mynd. Reiknilíkan Mogis af hæðarbreytingum lands yfir kvikuhólfi þar sem þrýsting- ur fer vaxandi. Reiknað er fyrir kúlulaga hólf rí 4,9 km dýpi. - A computational model (Mogi-model) of uplift of the Earth's surface above a magtna chamber with increasing pressure. The magma chamber is assumed to be spherical and at the depth of4.9 km. 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.