Náttúrufræðingurinn - 2003, Síða 10
Náttúrufræðingurinn
the volcano, and must be taken seriously
in light of Katla's history as one of the
most productive and dangerous volca-
noes in Iceland.
The seismicity cluster at Goðabunga
is outside the main inflation area of the
caldera. The seismicity increase at Goða-
bunga, therefore, cannot be explained by
the inflation alone and requires an addi-
tional explanation. It is speculated that it
might be the expression of an active aci-
dic cryptodome. The dense epicentral
cluster is located just outside the caldera,
in a position typical for acidic domes of
Katla (Enta, Austmannsbunga, Kötlu-
kollar, Gvendarfell). Crustal deforma-
tion associated with the seismicity also
appears to be very local, as it is not
observed outside the glacier edge. This
is also typical for active domes el-
sewhere.
ÞAKKIR
Grein þessi er tileinkuð minningu hjónanna Katrínar Brynjólfsdóttur og
Guðgeirs Guðmundssonar í Vík, sem létust um áramótin 2003-2004. Hjá
þeim hafa mælingamenn átt vísan samastað í mælingaferðum um langt
árabil. Rannsóknir á Kötlueldstöðinni og eftirlit með henni væri nánast
óhugsandi án þátttöku fólksins í Mýrdalnum. Auk þeirra viljum við
sérstaklega nefna Benedikt Bragason á Ytri-Sólheimum og félaga í
Björgunarsveitinni í Vík.
HEIMILDIR
Guðrún Larsen 2000. Holocene eruptions within the Katla volcanic system,
south Iceland: Characteristics and environmental impact. Jökull 49.1-28.
Haukur Jóhannesson, Sveinn P. Jakobsson & Kristján Sæmundsson 1982. Jarð-
fræðikort af Islandi, blað 6, Miðsuðurland. 2. útgáfa. Náttúrufræðistofnun
Islands og Landmælingar Islands.
Heimasíða Veðurstofu íslands: http://www.vedur.is
Helgi Bjömsson, Finnur Pálsson & Magnús Tumi Guðmundsson 2000. Surface
and bedrock topography of the Mýrdalsjökull ice cap, Iceland: The Katla
caldera, eruption sites and routes of jökulhlaups. Jökull 49. 29-46.
Hreinn Haraldsson 1981. The Markarfljót Sandur area, Southem Iceland: Sedi-
mentological, petrographical and stratigraphical studies. Striae 15. 3-58.
Kristján Jónasson 1994. Rhyolite volcanism in the Krafla central volcano,
north-east Iceland. Bull. Volc. 56. 516-528.
Kristján Sæmundsson 1982. Oskjur á virkum eldfjallasvæðum á Islandi. Bls.
221-239 í: Eldur er í norðri. Afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötug-
um. Sögufélag, Reykjavík.
Lacasse, C., Haraldur Sigurðsson, Haukur Jóhannesson, M. Pateme & S. Car-
ey 1995. Source of Ash Zone 1 in the North Atlantic. Bull. Volcanol. 57.
18-32.
Ólafur Guðmundsson, Bryndís Brandsdóttir, W. Menke & Guðmundur Sig-
valdason 1994. The cmstal magma chamber of the Katla volcano in south
Iceland revealed by 2-D seismic undershooting. Geophys. J. Int. 119.
277-296.
Páll Einarsson & Bryndís Brandsdóttir 2000. Earthquakes in the Mýrdalsjökull
area, Iceland, 1978-1985: Seasonal correlation and connection with
volcanoes. Jökull 49.59-73.
Sigurður Þórarinsson 1975. Katla og annáll Kötlugosa. Árbók Ferðafélags ís-
lands 1975.125-149.
Sturkell, E., F. Sigmundsson & P. Einarsson 2003. Recent unrest of the Eyja-
fjallajökull and Katla volcanoes, Iceland. J. Geophys. Res. 108, No. B8,2369,
10.1029/2001JB00091.
Sveinn Jakobsson 1979. Petrology of Recent basalts of the eastem volcanic
zone, Iceland. Acta Nat. Isl. 26.103 bls.
Þorvaldur Þórðarson, D. J. Miller, Guðrún Larsen, S. Self & Haraldur Sigurðs-
son 2001. New estimates of sulphur degassing and atmospheric mass-loa-
ding by the 934 AD Eldgjá emption, Iceland. J. Volc. Geotherm. Res. 108.
33-54.
Um höfundana
Erik Sturkell (f. 1962) lauk M.Sc.-prófi í jarðfræði frá
Háskólanum í Stokkhólmi 1991 og doktorsprófi í jarðfræði
og jarðeðlisfræði frá sama skóla 1998. Hann hefur unnið við
rannsóknir á jarðskorpuhreyfingum á íslandi frá 1991 og
starfað á jarðeðlissviði Veðurstofu íslands frá 2001.
Páll Einarsson (f. 1947) tók fyrrihlutapróf í eðlisfræði við
Háskólann í Göttingen í Þýskalandi 1970, M.phil.- og
Ph.D.-próf í jarðeðlisfræði frá Columbia-háskólanum í
New York 1974 og 1975. Hann hefur starfað við Raun-
vísindastofnun Háskóla Islands síðan 1975, prófessor í
jarðeðlisfræði 1994-1997 og frá 1999. Rannsóknavið-
fangsefni eru einkum jarðskjálftar, jarðskorpuhreyfingar
og eldvirkni.
Freysteinn Sigmundsson (f. 1966) lauk B.S.-prófi í
jarðeðlisfræði frá Háskóla Islands 1988 og M.S.-prófi
1990. Tók doktorspróf frá University of Colorado í
Boulder í Bandaríkjunum 1992 og hefur síðan starfað á
Norrænu eldfjallastöðinni, fyrst sem jarðeðlisfræðingur
og sem forstöðumaður frá 1999. Freysteinn hefur fengist
við rannsóknir á eldvirkni og jarðskorpuhreyfingum,
m.a. með GPS- og InSAR-tækni.
Halldór Geirsson (f. 1976) lauk B.Sc.-prófi í jarðeðlisfræði
frá Háskóla íslands árið 1999 og M.Sc.-prófi í jarð-
eðlisfræði frá sama skóla árið 2002. Hann hefur umsjón
með samfelldum GPS-mælingum á jarðeðlissviði Veður-
stofu íslands.
Halldór Ólafsson (f. 1937) rennismiður hefur verið alhliða
tæknimaður og mælingamaður á Norrænu eldfjalla-
stöðinni frá því stofnunin varð til fyrir 30 árum.
Rósa Ólafsdóttir (f. 1970) lauk B.Sc.-prófi í landafræði frá
Háskóla íslands 1994. Hún hóf störf hjá Norrænu eld-
fjallastöðinni sama ár og hefur unnið þar síðan.
Gunnar B. Guðmundsson (f. 1955) lauk B.Sc.-prófi í jarð-
eðlisfræði frá Háskóla íslands árið 1986 og hefur starfað á
jarðeðlissviði Veðurstofu íslands frá ársbyrjun 1985.
PÓSTFANG HÖFUNDA / AUTHORS' ADDRESSES
Erik Sturkell erik@vedur.is Veðurstofa íslands Bústaðavegi 9 IS-150 Reykjavík Rósa Ólafsdóttir rosao@hi.is Norræna eldfjallastöðin Grensásvegi 50 108 Reykjavík
Páll Einarsson palli@hi.is Raunvísindastofnun háskólans Náttúrufræðihúsi Háskóla íslands IS-101 Reykjavík Gunnar B. Guðmundsson gg@vedur.is Veðurstofa íslands Bústaðavegi 9 IS-150 Reykjavík
Freysteinn Sigmundsson fs@hi.is Norræna eldfjallastöðin Grensásvegi 50 108 Reykjavík
Halldór Geirsson dori@vedur.is Veðurstofa íslands Bústaðavegi 9 IS-150 Reykjavík
Halldór Ólafsson hallo@hi.is Norræna eldfjallastöðin Grensásvegi 50 108 Reykjavík
86