Náttúrufræðingurinn - 2003, Page 27
2. ás/Axis 2 2. ás/Axis 2
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Ógró ð yfirbo rð/Bare ground 0-99%
.
• o •• ° <o GFflgS
• O QSP pm O
-10 12 3 4
N t 'arðvegi 0,01 /Soil N -0,58%
°n o o° (
u <8p °%o o
o»° •
-10 12 3 4
Tegund afjöláili pecies r chness 3-62
„< 0 D ° í4
8 ^
°OQ ggh Po® O
-10 12 3 4
1. ás/Axis 1
1. ás/Axis 1
4. mynd. Breytileiki íþekju lúpínu, ógrónu yfirborði, magni köfnunarefnis í jarðvegi og
heildarfjölda plöntutegunda milli reita. Skipan reita er samkvæmt niðurstöðum hnitun-
ar og er hin sama og kemur fram á 3. mynd. Þekja lúpínu, ógróið yfirborð og köfnunar-
efni eru sýnd með bóluriti og er beint samband á milli þvermáls bólu og aukningar í við-
komandi þætti. - Variation in lupin cover, extent ofbare ground, total soil nitrogen and
species richness between plots shown with a bubble plot. Increase in variable is
proportional to bubble size. Position of plots is according to ordination (Fig. 3).
Lúpína: elftingu Lupin w n. / c ith O O ) O Mólend Dwarf-s O r\ V O & M / lirub heath osaþemba/ ossheath
Equiseú c m O feo °0H Qc o c 5 °° Qð °oo o® <S>00° ° %>o C O ) Melar/ Gravel
Lúpínuj Lupin g í»°„° raslendi/ ■assland ^ 0 ° O cc o c o flats O Sandar/ .
Sands
-1 -------------------
-10 12 3 4
_g
Ss
,S o
Oj£
.2 §
O) (13
II
e c
S
'O C
c/i o3
'03
« 6
23 o
■S d
II
C CTl
U_, (J
^ u
w 3
'03 tf)
(N fN
X
<
1. ás. Framvinda af völdum lúpínu / Axis 1: Lupin driven succession
5. mynd. Megindrættir íframvindu samkvæmt skipan reita eftir 1. og 2. ási hnitunar. -
Main successional trends along ordination axes 1 and 2.
Lúpína stýrir gróðurframvindu
Þekja lúpínu var mikil í flestum reit-
um inni í lúpínubreiðum. Reitir þar
sem lítið var af lúpínu lágu flestir
hægra megin í hnitamyndinni (4.
mynd). Þar var um að ræða reiti sem
voru utan lúpínubreiðna eða rétt
innan við jaðar þeirra, sem sést
einnig á því að hlutfall ógróins yfir-
borðs var mikið í reitum sem skip-
uðu sér hægra megin á hnitaflötinn
(4. mynd). Á þessu lítt gróna landi
hefur orðið sú breyting með tíman-
um að lúpína hefur náð að loka því,
ógróið yfirborð hefur horfið og ör
uppbygging orðið á köfnunarefnis-
forða og lífrænu efni í jarðvegi (4.
mynd, 2. tafla). Það er því greinilegt
að þær breytingar sem verða frá
hægri til vinstri á 1. hnitaási eru ná-
tengdar áhrifum sem lúpínan hefur
á gróður og jarðveg. Þetta sýnir að
það er lúpínan sem hefur verið meg-
ináhrifavaldur að þeim mun sem var
á gróðri reita. Fyrsta ásinn mætti því
kalla lúpínuframvinduás (5. mynd).
Munur á milli reita sem dreifðir
voru út eftir 2. hnitaási var einkurn
fólginn í því að reitir þar sem gróð-
urþekja var lítil og jarðvegur mjög
rýr skipuðu sér saman neðst á ásn-
um en reitir með þéttum gróðri og
köfnunarefnisríkum jarðvegi voru á
efri hluta ássins (4. mynd). Út eftir
ásnum var því um að ræða breyt-
ingu frá lítt grónum söndum og mel-
um, þar sem jarðvegsmyndun var
skammt á veg komin, til vel gróinna
mólendisreita með moldarríkum
jarðvegi. Þetta sýnir að 2. hnitaás
endurspeglar frernur breytingar sem
verða við framvindu frá melum til
mólendis þar sem lúpína kemur lítið
við sögu (2. tafla, 5. mynd).
Lúpína breiðist um inela og móa
Niðurstöður rannsókna okkar
sýndu að alaskalúpína getur numið
land og dreift sér við fjölbreytilegar
aðstæður í þurrlendi, allt frá lítt
grónurn melum og söndum til vel
gróins mólendis (Borgþór Magnús-
son, Sigurður H. Magnússon og
Bjarni Diðrik Sigurðsson 2001).
Dæmi um þetta eru vikrar í Þjórsár-
103