Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 40
Náttúrufræðingurinn 1. mynd. Innskot ofan Akureyrar. Stóra-Krumma ber vid himin fremst. Bak við hann sér í Bónda. Hlíðin, sem ber við himin niður af Bónda, er úr djúpbergi. Neðst skín sól á Einbúa. - The intrusions in the mountains near Akureyri. Ljósm./Photo: AH. Árni Hjartarson og Hafdís Eygló Jónsdóttir Þríklakkar og EINBÚI - INNSKOT OFAN AKUREYRAR Undanfarin ár hefur verið unnið að gerð jarðfræðikorts við Eyjafjörð fyrir Norðurorku. Ýmislegt hefur komið í ljós sem ekki var vitað um áður, eins og eðlilegt er þegar nýtt svæði er kortlagt. Meðal annars uppgötvaðist stórt innskot í fjallseggjunum sunnan við Súlur og nær það frá Bónda og suður að Kerlingu (Árni Hjartarson og Hafdís Eygló Jónsdóttir 1999, 2001). INNSKOTIÐ Þríklakkar nefnast tindar á þessari fjallsegg, 1360 m háir þar sem hæst ber. Innskotið er kennt við þá og nefnist einfaldlega Þríklakkar eða Þríklakkainnskot, en það nær einnig yfir Bónda sem er nyrsti tindurinn í tindaröðinni (1. og 2. mynd). Það er að megninu til úr basísku bergi en hluti þess er úr súru og ísúru bergi. Það er um 2,5 km á lengd, um 1 km á breidd og 320 m á þykkt þar sem þykkast er. Rúmtak djúpbergsins er í dag 0,6-0,7 km3. Ekki er vitað hve mikið hefur sorfist burt af hinu upp- runalega bergi en varlega áætlað gæti það verið helmingurinn. Rúm- takið gæti því hafa verið um 1,3 km3 í upphafi. Berggerðin í basíska hlut- anum er grófkornótt dólerít (48% Si02, sbr. töflu) sem sums staðar jaðrar við að vera gabbró. Það má því með réttu kallast djúpbergshleif- ur. Kornastærðin er þó víðast hvar of smá til að bergið geti talist gabbró. Frumsteindirnar eru vel aðgreinan- 116 Náttúrufræðingurinn 71 (3-4), bls. 116-119, 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.