Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 48
Náttúrufræðingurinn 1945 þegar þær tóku að renna vestur með jökulbrúninni í Gýgjukvísl. En hann getur ekki þess að menn fari jökulveg ef áin reynist ófær, enda ekki víst að það hafi verið fær leið þá. Skeiðará segir hann koma úr austurjaðri jökulsins og renna þaðan beint til sjávar, en við ós hennar hafi strandað skip frá Hollandi 1667. Virðist helst að hann telji ósinn óbreyttan frá þeim tíma. SVEINN PÁLSSON Það er þó ljóst að um miðja 18. öld er Skeiðará farin að renna austur með Oræfasveit. Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson fóru um Skeiðarár- sand árið 1756 og lýsa vötnunum svipað og Sigurður sýslumaður (Eggerts Olafsson 1981). Þeir segja að út í Ingólfshöfða sé oftast yfir lítið vatn að fara, nema þegar Skeiðará rennur norðan við hann „eins og hún gerir nú". En þeir segja ekkert um hvar á sandinum Skeiðará rann fram. Hún gæti því hafa verið farin að nálgast Skaftafell, eins og hún hafði gert áður en Sveinn Pálsson fór þar um. Hann fór um Skeiðarársand í september 1793, fékk fylgd yfir Núpsvötn en gekk vel yfir Skeiðará án fylgdar (Sveinn Pálsson 1983). Hann segir Sandinn gróðurlausan en sá þó eyrarrós, holurt og mela- blóm. Hann fór skammt fyrir framan jökulinn og er því Ijóst að Sigurðarfit hefur ekki verið til því þá hefði hann minnst á hana og gróðurfarið þar. Daginn eftir dvaldi hann í Skaftafelli og skrifaði nokkuð langt mál í dag- bók sína, en lýsir hvorki Skeiðará né Skeiðarársandi nánar. Þegar hann kemur austar í sveitina, getur hann þess að Skeiðará hafi spillt útræði við Ingólfshöfða og tók það svo að hún hefði eyðilagt vör. Það var þó annað sem gerðist og því hafði sr. Gísli Finnbogason lýst í bréfi til Árna Magnússonar um 1700, en þar segir hann að ekki verði róið frá Ingólfs- höfða nema í mestu sjódeyðum vegna útgrynnis sem nú sé komið þar. En rétt mun það sem Sveini var sagt að Skeiðará hafi valdið grynn- ingunum. Sigurður sýslumaður get- 17. ágúst 1996. Jökulöldur og tjarnir við Jaðar Skeiðarárjökuls. Ljósmynd Oddur Sigurðsson. 27. nóvember 1997. Gamall malarhóll á Skeiðarársandi. Pollurinn er eftir jaka sem grafist hefur í sandinn og bráðnað. Ljósmynd Oddur Sigurðsson. komið svona austarlega nema í hlaupi. En þetta skjal mun vera fyrsta heimild um nafnið Skeiðará, en ekkert verður vitað hvað það var þá orðið gamalt, því ekkert er að marka þó fræðimenn hafi haldið gamla nafninu lengur. Það gerðu þeir með nafnið Hnappafellsjökul löngu eftir að hætt hefur verið að nota það í Öræfum. Það er fyrst með skýrslu Sigurðar sýslumanns, sem áður getur, að lýsing fæst af Skeiðar- ársandi. Stjómin sendi 28 spurning- ar til sýslumanna og vom þær af ýmsu tagi, m.a. var spurt um hreppamörk. Þeim sýslumönnunum Sigurði og Bjarna Nikulássyni ber saman um að Skeiðarársandur til- heyri Austur-Skaftafellssýslu og að Núpsvötnin ráði mörkum, en vel kemur fram að hann er talinn alveg nytjalaust land, enda tekur Sigurður fram að hann sé alveg graslaus. Hann segir Núpsvötnin háskaleg og oft nærri eða alveg ófær yfir hásum- arið og sama sé að segja um Skeið- ará, enda hafi þar oft orðið slys. Ekki virðist það þó hafa verið eftir annál- um að dæma, en ekki er víst að þau hafi öll komist í annála. Á seinni öld- um hafa mjög fá slys orðið á Skeiðar- ársandi, enda hafa ferðamenn yfir- leitt fengið örugga fylgdarmenn. Sigurður segir margar smáár vera á sandinum sem ekki séu farartálmar. Á því varð ekki stór breyting fyrr en 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.