Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 2003, Síða 61
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags oXkssém 3. mynd. Snfn hjngbobba frá fjórum stöðum sýnir vel breytileika tegundarinnar. Hópur A (í miðju, efst) er lir Fossvogi, safnað 2003. Hópur B (vinstra megin) er frá bökkum Rínar við Karlsruhe í Þýskaiandi (2003), hópur C (í miðju, neðst) frá Schleswig í Þýskalandi (1998). Hópur D (til hægri) er frá Húsum í Fljótsdal (safnað 2002) og eru kuðungarnir þaðan áberandi minni en hinir. Efst til vinstri íhópi B eru tveir kuðungar afljósu litarafbrigði par sem dökku röndina vantar. A collection of Arianta arbustorum from four locations shows ivell the variability of the species. Group A (upper middle) is from the Fossvogur location in Reykjavík, collected in 2003. Group B (left) is from the banks of the Rhine near Karlsruhe in Germany (2003), group C (lower middle) from Schleswig in Germany (1998). Group D (right) is from Hús in Fljótsdalur, Eastern lceland (2002). Snails in the last group are conspicuously smaller than the others. revealed four more findings in the Reykjavík area in recent years and the species seems to be spreading there. Ari- anta arbustorum has lived in Iceland for a long time but its distribution has, apart from very few isolated colonies, been limited to Eastern Iceland (Guttormsson 1972). This is the first report of the species in SW-Iceland. ÞAKKIR Álfheiður Ingadóttir og Erling Ólafsson lögðu til upplýsingar úr skrám Náttúrufræðistofnunar og gáfu góð ráð. Valgeir Geirsson benti mér á lyng- bobbana við Kaplaskjólsveg og Árni Einarsson las yfir handrit greinarinn- ar. Eru þeim öllum færðar þakkir. Heimildir Árni Einarsson 1977. íslenskir landkuðungar. Náttúrufræðingurinn 47. 65-87. Burch, J.B. 1962. The Eastern Land Snails. Wm. C. Brown Company Publis- hers, Dubuque, Iowa. 214 bls. Fechter, R. & G. Falkner 1989. Weichtiere. Mosaik Verlag, Munchen. 287 bls. Hjörleifur Guttormsson 1972. Lyngbobbinn á Austurlandi. Týli 2. 72-74. Kerney, M. 1999. Atlas of the Land and Freshwater Molluscs of Britain and Ireland. Harley Books, Colchester, Essex, England. 261 bls. Kerney, M.P., R.A.D. Cameron & J.H. Jungbluth 1983. Die Landschnecken Nord- und Mitteleuropas. Verlag Paul Parey, Hamburg und Berlin. 384 bls. Ævar Petersen 1992. Nýr fundarstaður lyngbobba. Náttúrufræðingurinn 61.133-135. PÓSTFANG HÖFUNDAR/ÁUTHOR’S ADDRESS Páll Einarsson palli®hi.is Raunvísindastofnun háskólans Náttúrufræðihúsi Háskóla Islands IS-101 Reykjavík Um höfundinn Páll Einarsson (f. 1947) tók fyrrihlutapróf í eðlisfræði við Háskólann í Göttingen í Þýskalandi 1970, Mphil- og PhD-próf í jarðeðlisfræði frá Columbia-háskólanum í New York 1974 og 1975. Hefur starfað við Raunvísinda- stofnun og Háskóla íslands síðan 1975. Var prófessor í jarðeðlisfræði 1994-1997 og síðan 1999. Rannsóknarvið- fangsefni eru einkum jarðskjálftar, jarðskorpuhreyfingar og eldvirkni. Páll hefur um áratuga skeið verið áhuga- maður um útbreiðslu skeldýra á íslandi. 137

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.