Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 64
Náttúrufræðingurinn 2. mynd. Flugmynd af Surtsey, tekin í júlí 2000. Horft er til norðausturs. Skeifulaga sprengigígirnir á miðri eynni eru að mestu orðnir að móbergi (Ijósbrúnt).- Aerial pho- tograph of Surtsey, looking to the northeast, taken in fuly 2000. The horseshoe-shaped craters at the center of the island are formed of palagonite tuff (light brown). (Ljósm./Photo. J. Olley). 3. mynd. Einfaldað jarðfræðikort af Surtsey, byggt á athugunum < júlí 2002. Foksandi, skriðum og aurkeilum er sleppt. Útlínur eyjarinnar eru samkvæmt loftmynd frá íágúst 2002. - Simplified geological map of Surtsey as at July 2002. Aeolian sand deposits, debris flows and talus are not shown. norðurs meðfram vestur- og austur- ströndinni. SjÁVARROF 1967-2002 Við Vestmannaeyjar er sterk hafalda úr suðvestri ríkjandi og hlýtur þar að vera að finna aðalorsök þess að rofið er langmest suðvestan og sunnan í Surtsey. Síðan 1967 hefur allt að 530 m breið spilda horfið af hrauninu suðvestan megin á eynni (sbr. 5. mynd). Annað sem hefur lærst við langtímavöktun Surtseyjar er að umtalsvert rof verður þar fyrst og fremst í aftakaveðrum, og þá helst á vetrum. Siglingastofnun hef- ur frá 1988 starfrækt öldumæli aust- suðaustur af Surtsey (sjá 2. mynd) og eru mælingar þar til vitnis um hversu mikið öldurótið getur orðið á þessu hafsvæði. Þarna mældist 16,7 m há kennialda (meðaltal hæstu alda) í ofsaveðrinu 8.-9. jan- úar 1990 (Gísli Viggósson og fél. 1994). Þessi öldumælir er nú á stað 63°17,14' N og 20°20,70'V. Endurteknar hallamælingar og GPS-mælingar hafa sýnt að Surtsey hefur sigið töluvert og þá sérstak- lega miðhluti eyjarinnar (Moore o.fl. 1992, Páll Einarsson o.fl. 1994, Erik Sturkell munnl. uppl.). Á árun- um 1966 til 1991 er talið að eyjan hafi sigið rúmlega einn metra, og undanfarin ár hefur miðbik eyjar- innar enn verið að síga um einn sentimetra á ári. Það er trúlegt að þetta sig hafi leitt til meira sjávar- rofs en ella hefði orðið. Á 5. mynd er sýnt á einfaldan hátt hvernig Surtsey hefur minnkað á tímabilinu 1967-2002. Eyjan var stærst 2,65 km2 vorið 1967, en mæld- ist aðeins 1,40 km2 sumarið 2002. Einnig er sýnd líkleg lögun móberg- skjarnans en gert er ráð fyrir að mó- berg sé undir hraununum. Á 6. mynd má sjá nánar hvaða breyting- um flatarmál eyjarinnar hefur tekið, bæði meðan á gosum stóð og eftir að gosum lauk. Þá eru einnig sýndar þar breytingar á flatarmáli einstakra jarðmyndana. Það vekur athygli að breytingar á heildarflatarmáli eyjar- innar síðan 1967 eru aðallega háðar rofi á hraununum, samanlagt flatar- 140
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.