Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 2003, Qupperneq 65
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 4. mynd. Móbergsklettarnir vestnn megin, horft er til austurs. Klettarnir eru allt að 130 m háir og hafa lítið breyst síðan 1981. - The palagonite tuff sea cliffs on the western coast, looking eastwards. The cliffs are up to 130 m high and have changed little since 1981. (Ljósm./Photo. Sveinn P. Jakobsson). mál gjósku og móbergs er nær stöðugt, og breytingar eru litlar á flatarmáli strandsetsins þótt það hafi minnkað nokkuð. Fyrsta árið eftir að gosum lauk minnkaði Surtsey um 0,23 km2, en síðan hefur dregið jafnt og þétt úr rofhraðanum. Ouppréttar loftmyndir hafa hér verið notaðar við mat á því hvernig flatarmál Surtseyjar hefur breyst með tímanum. Mælikvarði þessara loftmynda af Surtsey hefur verið reiknaður út með því að bera saman mælilínur á viðkomandi loftmynd og samsvarandi línur á korti með mælikvarða sem miðast við meðal- sjávarhæð. Við mat á flatarmáli eyj- arinnar út frá þessum myndum hef- ur ekki verið tekið tillit til þess að þessar línur liggja í nokkurri hæð yfir sjó, eða að meðaltali í um 80 m hæð. Það þýðir að flatarmálsreikn- ingarnir hafa miðast við of stóran mælikvarða (sbr. Rennen 2000). Lauslegt mat á skekkjunni sýnir að flatarmál Surtseyjar hefur verið vanmetið um nokkur prósent (e.t.v. 3M%) í þessum útreikningum. FRAMTÍÐARSPÁ Einföld athugun á 6. mynd gefur nokkra hugmynd um hve langt muni líða þangað til lítið verður eft- ir af Surtsey annað en móbergs- kjarninn. Rúmlega helmingur af flatarmáli hrauns og lausra gosefna hefur horfið á 40 árum. En myndin sýnir að rofið var hraðara fyrstu árin. Það sem eftir er af þessum myndunum á því sennilega eftir að haldast ofan við sjávarmál talsvert lengur en næstu 40 ár. Breytingar á flatarmáli eyjarinnar frá því að gosi lauk hafa fylgt frem- ur reglulegum ferli. Eðlileg leið til að komast nær því hve langur tími muni líða þar til strandlengja Surts- eyjar verður öll úr móbergi er að fella líkan að mælingunum og framlengja það þar til stærð eyjar- innar er orðin jöfn áætlaðri stærð móbergskjarnans. Tilraunum í þessa átt er lýst í grein Sveins P. Jakobs- sonar, Guðmundar Guðmundsson- ar og J. G. Moore (2000). Síðan hafa tvær mælingar bæst við en þær breyta ekki miklu frá því sem þar kom fram. Til þess að spá megi langt fram í tímann með líkani þar sem mælingar ná yfir miklu styttra tímabil, þarf líkan að falla vel að mælingunum samkvæmt tölfræði- legum mælikvörðum en einnig að vera í samræmi við fyrirliggjandi vitneskju um eðli breytinganna sem verið er að segja fyrir um. Það er líka ljóst að mælingarnar duga ekki til að meta flókið líkan. Einfalt líkan, þar sem roflrraðinn lækkar með tímanum og flatarmál- ið endar í fastri stærð, er surnrna af fasta og veldiskúrfu með neikvæð- um veldisvísi. Það fellur vel að mælingunum og stenst próf á því hvort tölfræðieiginleikar séu eins og reiknað var með við matið. En fastinn, sem ætti að sýna stærð mó- bergskjarnans, er 1,3 km2 en ekki 0,39 knr. Þær forsendur um rof- hraða og stærð eyjarinnar á hverj- 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.