Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 27
Rómantík OG RAUNSÆI HUGI ÓLAFSSON Umrœða um umhverfisvemd var lengi í anda rómantíkurinriar og á þá lund að sporna þyifti gegn iðnvœðingu og snúa aftur til náttúrulegra lífernis. A síðari árum hefur umrœðan hins vegar einkum snúist um hvernig sameina megi áframhaldandi hagvöxt og sjónarmið umhverfisverndar undir merkjum sjálfbœrrar þróunar. Slík Ijósgræn sjónarmið eru nú allsráðandi í opinberri unirœðu um umhverfismál og rómantíkin á undir högg að sækja. Eftirfarandi grein er að mestu byggð á erindi sem höfundur flutti á ráðstefn- unni Markmið og leiðir í umhverfis- málum: siðfræðileg viðhorf, sem haldin var á Kirkjubæjarklaustri, 1.-2. mars 1996. Fr rá sögulegum sjónarhóli má skipta hugmyndafræðinni að baki umhverfisvernd í tvo _________ þætti. Annars vegar er sá sem mætti kalla hefðbundna umhverfisvernd- arstefnu sem byggist einkum á sið- fræðilegum gildum og hins vegar er hugmyndafræði „sjálfbærrar þróunar" sem Hugi Ólafsson (f. 1964) lauk B.A.-prófi í jarðfræði og stjórnmálafræði frá Occidental College í Los Angeles 1987 og Masters-prófi í alþjóðastjórnmálum frá Co- lumbia-háskóla í New York 1991. Hann er deildar- stjóri í umhverfisráðuneytinu. byggist að mestu á hagfræðilegum for- sendum. Hér er auðvitað á ferðinni nokkur einföldun og ástæða er til að taka fram að þessir tveir þættir eru ekki andstæður heldur fléttast þeir saman í umfjöllun um náttúruvernd, nýtingu auðlinda og skipt- ingu gæða jarðar á milli ríkja og jafnvel kynslóða. A síðustu árum hafa orðið iniklar áherslubreytingar í umræðunni um umhverfismál og áherslan á hinn efna- hagslega þátt hefur farið stöðugt vaxandi. Hér verður reynt að stikla á stóru í þessari uinræðu og svara því hvort „rómantísk“ hugsun í umhverfisvernd sé orðin úrelt. ■ HEFÐBUNDIN UMHVERFISVERND Það sem mætti kalla hefðbundna umhverf- isverndarstefnu á rætur sínar að stórum hlula að rekja til franska rithöfundarins og heimspekingsins Jacques Rousseau (1712- 1778), en vegna andófs gegn tækni- og vísindahyggju upplýsingastefnunnar er hann talinn upphafsmaður rómantíkur- innar í Evrópu. Rousseau lofaði einfall líferni í faðmi sveitar og náttúru og í sinni einföldustu mynd orðar hann hugmynda- fræði sína á þessa leið: „Guð skapaði heiminn og hann var góður, síðan kont maðurinn og spillti honum með verkuin sínum.“ Rousseau og fylgismönnum hans fannst vísindin ræna manninn sam- Náttúrufræðingurinn 67 (1), bls. 21-28, 1997. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.