Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 5

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 5
Rjúpna- RANNSÓKNIR Á KVÍSKERJUM 1963 -1995 ÓLAFUR K. NIELSEN OG HÁLFDÁN BJÖRNSSON Rjúpan (Lagopus mutus) er algengur varpfugl víða um land og eftirsótt veiðibráð (1. mynd). ---------- Lengi hefur verið vitað að miklar stofnsveiflur einkenna íslensku rjúpuna og stofninn hefur verið stærstur um það bil tíunda hvert ár (Finnur Guð- mundsson 1960, Arnþór Garðarsson 1988, Olafúr K. Nielsen og Gunnlaugur Péturs- son 1995). Árið 1963 hófust rannsóknir á rjúpum á Náttúrufræðistofnun Islands undir forystu dr. Finns Guðmundssonar fuglafræðings (Finnur Guðmundsson 1964). Fyrir hvatn- ingu dr. Finns hóf annar okkar (H.B.) rjúpnatalningar á heimajörð sinni, Kví- skerjum í Öræfúm, vorið 1963 (2. mynd). Þessar talningar hafa haldið þar áfram alla tíð síðan og þetta er með lengstu samfelldu rjúpnatalningum hér á landi (Ævar Petersen 1991). Fyrir 1963 hafði nokkuð verið merkt af rjúpum á Kvískerjum og merkingarnar hafa haldið áfram fram á þennan dag. Einnig hefur verið fylgst með varpháttum rjúpunnar á svæðinu. I þessari Ólafur K. Niclscn (f. 1954) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1978 og Ph.D.-prófi í dýra- vistfræði frá Comell-háskóla í Bandaríkjunum 1986. Ólafur starfaði hjá Líffræðistofnun Háskólans 1986- 1993 og starfar nú hjá Náttúrufræðistofnun íslands. Hálfdán Bjömsson (f. 1927) er bóndi á Kvískerjum í Öræfum og sjálfmenntaður náttúrufræðingur. ritgerð er ætlunin að fjalla um niðurstöður rjúpnatalninga og merkinga. ■ ATHUGANASVÆÐI Rjúpnatalningasvæðið á Kvískerjum (63°59’N, 16°26’V) er 2,1 km2 að flatar- máli og mjög fjölbreytt bæði að landslagi og gróðri (2. mynd). Bærinn Kvísker er á talningasvæðinu. Stór hluti svæðisins er hin svonefnda Heiði (ranglega nefnd Meiði á sumum kortum Landmælinga). Mestur hluti hennar er vaxinn birkikjarri (Betula pubescens), krækilyngi (Empetrum nigr- um) og bláberjalyngi (Vaccinium uligin- osum) með gamburmosa (Racomitrium lanuginosum) þar á milli. Svæðið nær austur fyrir Heiðina á jökulöldur sem þar eru. Jökulöldurnar eru allmikið grónar krækilyngi og lágvöxnum birkirunnum. Suðvestur af Heiði eru Eystri-Hvammur og Amarbæli, skógivaxnar brekkur undir háum klettum. Stór tjöm, Stöðuvatnið, er í Eystri-Hvammi. Allmikið er af gulvíði (Salix phylicifolia) í Eystri-Hvammi. Bæjarsker heitir birkivaxið fjall ofan við bæinn á Kvískerjum sem nær austur að Eystri-Hvammi, og Eystri-Háls gengur norðaustur úr því. Á Bæjarskeri er víða birki og eins austan á þvi, ásamt ýmsum gróðri, lyngtegundum o.fl. Vestan við bæinn nær rjúpnaathuganasvæðið um Náttúrufræðingurinn 66 (3-4), bls. 115-123, 1997. 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.