Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 6

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 6
1. mynd. Rjúpnapar við Kvísker2. maí'1981. -A Rock Ptarmi- gan pair at Kvísker, May 1981. Ljósm./photo Hjálmar R. Bárðarson. Vestri-Hvamm, Vestri-Háls og vestur fyrir Hellisgil, en þangað nær birkigróður. Upp af skógarbrekkunum í Vestri-Hvammi eru klettar og skriður en lítið af birki í þeim. Brekkan sunnan á Bæjarskeri er með fjöl- breyttum gróðri og þar hafa oftast haldið sig eitt eða tvö pör af rjúpum. Lægstu hlutar talningasvæðisins eru í um 30 m hæð yfir sjó og hæstu í um 120 m hæð. ■ AÐFERÐIR Talningar Rjúpnatalningamar voru oftast á tíma- bilinu 12. til 20. maí og hefur Hálfdán séð einn um þær. Reynt hefur verið að telja áður en birkið laufgast því eftir það ber minna á körmm. Svæðið allt hefur verið gengið á einum degi og allir karrar taldir. Sum ár hefur verið talið tvisvar og þá hefur hærri karratalan verið látin gilda. Aðeins eru teknir með karrar á lífi á talningar- daginn. Hér að neðan ætlum við að fjalla um breytingar á þéttleika rjúpna á Kví- skerjum og bera þær saman við niðurstöður rjúpnatalninga á Norður- og Norðausturlandi. Einnig tökum við saman niðurstöður rjúpnamerk- inga á Kvískerjum og hugum að því hvað merkingarnar segja okkur um aldur rjúpna, átthagatryggð karra og kvenfugla, ungra og gamalla, ferðalög og affoll vegna skotveiða. Stofnbreytingar I talningum 1963-95 sáust að meðaltali 20,5 karrar á ári (9,8 karrar/km2), mest 53 karrar á ári (25,2 karrar/km2) og minnst 7 karrar á ári (3,3 karrar/km2). Munur á mesta og minnsta þéttleika var tæplega áttfaldur. Það má greina þrjú tímabil þegar við skoðum 3. mynd sem sýnir stærð stofnsins á svæðinu 1963 til 1995. Fyrsta skeiðið, 1963 til 1971, einkennist af miklum breytingum; fyrst aukningu í þrjú ár (að jafnaði 83% milli ára) og síðan fækkun í fímm ár (að jafnaði 32% milli ára). Næsta skeið, 1972 til 1992, hefst með hægfara aukningu í þrjú ár, að jafnaði 49% á ári, og síðan langvarandi jafnvægi í meðal- þéttleika, fyrst 9 ár með um 23 karra á svæðinu (11,0 karrar/km2), þó voru fleiri Merkingar Flestar rjúpur hafa náðst til merkinga með því að reka þær í aðhald og grípa. Einnig hafa fuglar verið snaraðir. Um nánari lýsingu á þessum aðferðum er vísað í Ólaf K. Nielsen (1995a). ■ NIÐUR- STÖÐUR OG UMFJÖLLUN 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.