Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 10
6. mynd. Rjúpur merktar á Kvískerjum og endurheimtar utan merkingastaðar. - Rock Ptarmigan banded at Kvísker and re- covered outside the Kvísker area. All these birds were shot. og þetta er marktækt frábrugðið jöfnu hlutfalli (04,712, p=0,030). Það er því þetta hlutfall (59% kvenfuglar, 41% karrar) sem við eigum að nota til að skoða hvort kynjamunur finnist á átthagatryggð fugla á fyrsta ári. Miðað við þessar for- sendur er reiknað G- gildi mátprófsins 4,305 (p=0,038). Kynjahlutfall ungfugla sem koma aftur á æskuslóðimar að ári er því marktækt frábrugðið núll-tilgátunni um engan mun á kynjunum og ungir karrar sýna meiri átthagatryggð en kven- fuglar. Átthagatryggð Af 64 körrum sem merktir voru sem full- orðnir endurheimtust á Kvískerjum eða vom álesnir 15 einstaklingar (23%) og 17 (19%) af 91 kvenfugli. Samkvæmt þessu er ekki munur á átthagatryggð fullorðinna fugla eftir kynjum (kí-kvaðrat=0,339, p=0,560). Fullorðnir karrar og kvenfuglar skila sér því aftur á sín gömlu varpsvæði ár eftir ár í svipuðum hlutfollum. Af 753 fuglum sem merktir vom sem ungar á Kvískerjum var lesið á 20 karra og 14 kvenfugla árið eftir eða síðar á merk- ingastað. Þetta er ekki marktækt frá bmgðið jöfnum hlutföllum kynjanna (G- próf fyrir mátgæði, G=l,048, p=0,306) og miðað við jöfn kynjahlutföll hjá ný klöktum ungum (sbr. Amþór Garðarsson 1988) og eins í varpstofninum á Kví- skerjum (H.B. óbirt gögn), benda þessir álestrar ekki til þess að kynjamunur sé á átthagatryggð ungra fugla. Þrátt fyrir jöfn kynjahlutföll í varpstofninum hefur reynst auðveldara að fanga og lesa á kvenfugla en karra. Þctta sést glögglega ef við skoðum tölur yfír nýmerkta fullorðna fugla hér að ofan, en kvenfuglar voru 59% af veiðinni FeRÐALÖG OG AFFÖLL VEGNA VEIÐA Aðeins sjö fuglar náðust utan Kvískerja og þeir vom allir skotnir, fjórir á Suðaustur- landi, einn á Suðurlandi og tveir á Suð- vesturlandi (6. mynd). Sá sem fór lengst var 227 km frá Kvískerjum. Allir þessir fuglar vom merktir sem ungar á Kví- skerjum og enginn þeirra var kyngreindur. I Öræfum tíðkast ekki rjúpnaveiði og hefúr svo verið lengi. Aðeins sá hluti rjúpnastofnsins sem ferðast út fýrir sveitina er veiddur og samkvæmt endur- heimtum eru slíkir langferðafuglar í miklum minnihluta í stofninum. Lang- stærstur hluti stofnsins virðist halda sig innan sveitar árið um kring. Endurheimtur vegna skotveiði, sem hlutfall af heildartölu merktra fugla, ættu að gefa allglögga mynd af mikilvægi veiða í heildar- afföllunum. Miðað við að afföll rjúpna á Kvískerjum séu um 80% fyrsta árið er hlutur veiða óvcrulegur, eða um eða innan við 1%. Engar hliðstæðar tölur hafa verið birtar fyrir önnur svæði hér á landi svo óhægt er um samanburð. Þess má þó geta að af 148 rjúpum merktum í Hrísey 1994 voru 24% skotnar á veiðitíma þá um 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.