Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 16
2. mynd. Tekin 18. febrúar sl. Halastjaman varþá orðin um 1.0 að birtustigi. Svo sem sjá má er jónahalinnn langur og bláleitur, en gashalinn er enn frekar breiður og þykkur. Mynd A. Dimai, G. Menardi og D. Gaspari, Col Druscie Observatory, Cortina d’Ampezzo, Ítalíu. fara saman við tímabilið þegar sem Hale- Bopp verður björtust. Best verða skilyrðin frá 26. mars til 12. apríl en þá verður hala- stjaman í norð-norð-vestri um 25 gráðum ofan sjóndeildarhrings við miðnætti. 2. mynd var tekin af Hale-Bopp þann 18. febrúar sl. Hún sýnir vel mótaðan hala og gríðarstóran hjúp. Vefslóð HaldBopp Að síðustu skal lesendum bent á vefslóð halastjörnunnar: „http//NewProducts.jpl.nasa.gov/comet“. Þar eru daglega settar inn nýjustu upplýs- ingar um halastjörnuna og myndir af henni. Þeir sem áhuga hafa á að taka ljósmyndir af halastjörnunni ættu að láta eftir sér að reyna. Undirritaður sannreyndi það er Hyakutake fór hjá sl. vetur að hvorki þarf dýran né fullkominn búnað til. Nægir þar venjuleg heimilismyndavél með 50 mm linsu og fílma til heimabrúks. Hins vegar er gott myrkur algjört skilyrði og er þá 30 sekúndna lýsingartími oft nægilegur. Má benda íbúum höfuðborgarsvæðisins á Hafravatn sem góðan myndatökustað, a.m.k. á meðan halastjaman er ekki á vesturloftinu því bjarminn yfír Reykjavík er mjög mikill. PÓSTFANG HÖFUNDAR. Gunnlaugur Bjömsson Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 3 107 REYKJAVlK 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.