Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 17

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 17
Hvers vegna HVESSTI í KVERKFJÖLLUM? HARALDUR. ÓLAFSSON Hér greinir frá staðbundnu óveðri í Kverkijöllum sumarið 1995. Sýnt er fram á að veðrið varí litlu samræmi við svið loftþrýstings við sjávarmál og verður með öðrum orðum ekki skýrt á hefðbundinn hátt með tilvísun í þéttar þrýstilínur á veðurkorti. Greint verður frá bylgjum í vindi yfir fjöllum og hvemig þær hraða vindinum. Með reiknitilraun eru líkur leiddar að því að slíkar bylgjur hafí myndast yfir og norður af jöklinum og að óveðrið niðri við yfirborð jarðar tengist þeim. inn 20. ágúst 1995 lentu ferðalangar í hrakningum á leið niður af Vatnajökli norðan- verðum. Segir svo af ferðum þeirra: Um morguninn var lagt af stað upp á jökul að sunnanverðu. Hægviðri var og dálítil úrkoma. Er upp á jökulbunguna var komið var kaldi af suðri og vindur því ekki til neinna óþæginda. Þegar halla tók undan fæti á norðanverðum jöklinum bætti smám saman í vind. Upp úr hádegi var komið niður í skála í um 1100 metra hæð. Þá voru 6-7 vindstig. Um kl. 14.00 hafði ferðafólkið Haraldur Ólafsson (f. 1965) lauk cand.mag.-prófi við Óslóarháskóla 1986, cand.scient.-prófi í veðurfræði við sama skóla 1991 og doktorsprófi við Háskólann í Toulouse í Frakklandi 1996. Haraldur starfaði á Veðurstofu íslands 1991-1993 og kynnti á þeim árum veðurspár í sjónvarpi. Hann rekur Veðurþjónustuna og Rannsóknastofu i veðurfræði. gengið spölkom norðar og var komið niður í 800-900 metra hæð yfir sjó. Skall þá á mjög hviðótt óveður. Svo hvasst var að engan veginn var stætt og mátu menn vindstyrkinn um 11 vindstig að jafnaði. Svo mikill vindur kom ferðalöngunum í opna skjöldu og litlu munaði að mannskaði hlytist af. Annar hópur fólks hafði lagt af stað suður á bóginn úr Kverkfjallaskála til móts við fólkið sem kom að sunnan. Sá hópur lagði af stað í skaplegu veðri en lenti einnig í hinu óvænta illviðri er nær dró jöklinum. Aldrei hvessti vemlega við Kverkíjallaskálann en hann er þó aðeins nokkmm kílómetrum norðan við svæðið þar sem ferðalangamir lentu í illviðrinu. Urn kvöldmatarleytið hafði veðrið gengið niður og ekki voru nema 3—4 vindstig þar sem áður var ekki stætt. ■ VEÐURKORT 1. mynd sýnir veðurkort frá kl. 15.00 þann 20. ágúsl 1995. Sýndur er vindur í vind- stigum og dregnar em jaíhþrýstilínur með 2 hPa (mb) millibili, eins og tíðkast á veðurkortum af Islandi í sjónvarpi. Þegar þetta kort gildir hafði illviðrið þegar skollið á ferðafólkinu og er sú athugun einnig merkt inn á kortið (K). Greinilegt er að sá vindur sker sig úr öðmm athugunum á kortinu. Við suðausturshöndina er vindur að jaínaði hægur og heldur hægari en þéttleiki þrýsti- línanna gefur til kynna. Hálendisathuganir skammt norður af jöklinum (Snæfellsskáli) Náttúrufræðingurinn 66 (3-4), bls. 127-131, 1997. 127
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.