Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 18
1. mynd. Jafnþrýstilínur við sjávarmál með 2 hPa (mb) millibili og vindur í vindstigum kl. 15.00 þann 20. ágúst 1995. Illviðrisathugunin er einkennd með bókstafnum K. Lína sem er dregin milli A ogB gefur til kynna legu þversniðs myndar 3. - Sea surface pressure with 2 hPa intervals and wind (in Beaufort) on 20 August 1995 at 1500 UTC. The downslope windstorm is indicated by the letter K. The cross section in Fig. 3 is shown. og norðvestur af honum sýna hins vegar meiri vind og ívið hvassari en þrýsti- línumar gefa til kynna. í því sambandi verður að hafa í huga að jafngildislínur loftþrýstings við sjávarmál gefa ekki ávallt rétta mynd af þrýstisviði og vindi á hálendi. I neðstu lögum lofthjúpsins er algengt að jafnþrýstilínur þéttist og vindur aukist með hæð. Þennan dag var það svo og reikna má með að síðdegis hafi að jafnaði verið um 8 vindstig þar sem yfirborð jarðar náði upp í 1000 metra hæð. Flestir þekkja af eigin raun að landslag getur magnað upp vind og oft er t.d. hvassara þar sem vindur blæs meðfram ijöllum eða um fjallaskörð. Á illviðris- svæðinu hagar svo til að í austri rísa Kverkfjöll en í vestri er sléttlent. Ekki er ólíklegt að Kverkfjöllin stuðli að því að magna upp vind við þær aðstæður sem ríktu hinn 20. ágúst 1995, en hin sérlega mikli vindhraði sem ferðalangamir upp- lifðu kallar þó á frekari skýringar. ■ FJALLABYLGJUR OG VINDUR Þegar vindur þvert á fjall er meiri en 6 vindstig eða þar um bil og hitafall er lítið 128
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.