Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 20
aukinn upp í það sem hann er við sjávarmál. Ef engin varmaskipti eiga sér stað við umhverfið (t.d. geislun eða losun dulvarma) heldur loftið óbreyttu varmastigi og líta má á varmastigslínurnar á 3. mynd sem straumlínur. Þar sem línumar þéttast herðir á vindi en þar sem línumar gisna dregur úr vindi. Á 3. mynd er áberandi öflug fjallabylgja sem nær þvert í gegnum veðrahvolfið og upp að veðrahvörfúm, sem em efst á myndinni. Upp í allt að 5000 metra hæð yfír norðurhlíð jökulbungunnar streymir loftið niður á við, línumar þéttast og vindurinn eykst. Vindhraði við rætur jökulsins, þar sem hann mætir hásléttunni, er um tvöfaldur sá hraði sem reiknaður er við yfirborð hábungunnar. Sunnan jökuls- ins enda tvær straumlínur í jöklinum sjálfúm. Það bendir til að loft í neðstu loftlögum hafi ekki næga hreyfiorku til að komast upp hlíðina. Þess í stað hægir mjög á því og það leitar vestur og austur með jöklinum. Það er í góðu samræmi við hinn hæga vind sem var á láglendi sunnan við jökulinn áður en ferðafólkið lagði í hann og kemur fram á 1. mynd. ■ HVIÐUROG ENDALOK ÓVEÐURSINS Reiknitilraunin sem hér var greint frá bendir til þess að orsaka hins óvænta illviðris sé að leita í ijallabylgjum sem náð hafa upp í gegnum mestan hluta veðrahvolfsins. Eitt einkenni óveðursins var að það var hviðótt, það er að segja að mjög hvassir kaflar skiptust á við stutt timabil þegar vindur var mun hægari. Það er algengt einkenni vinds yfir óreglulegu landslagi en kemur líka heim og saman við hug- myndir um fjallabylgjur. Sem fyrr segir eiga ijallabylgjur til að brotna, ekki ósvipað og öldur á strönd. Við bylgju- brotið endurvarpast hluti af bylgjuorkunni niður á við og brýst hún út í enn meiri vindi en þegar er við yfirborð jarðar. Bylgjubrot er í eðli sínu óstöðugt ferli, að því leyti að bylgja byggist sífellt upp og brotnar á víxl. Líklegt er að miklar sveiflur í vindi undir bylgjubrotinu tengist þessum óstöðugleika. Annað sérkenni óveðursins var að það gekk snöggt niður og um kvöld- matarleytið var sem fyrr segir aðeins gola þar sem áður var ofsaveður. Kl. 21.00 höfðu þrýstilínur 3. mynd. Varmastigsfletir í kelvingráðum í loftstraumi yfír landslagi sem líkir í grófum dráttum eftir Vatnajökli eftir línu sem dregin er á mynd I. Horft er til austurs og vindur blæs frá suðri til norðurs, þ.e. frá hægri til vinstri. Á lóðrétta ásnum er hæð í metrum og á lárétta ásnum eru kvörðuð 10 km löng bil. - Isentropes (K) in southerly flow past an idealized terrain, that resembles the real to- pography between A and B in Fig. 1. East is into the page and the flow is from the right to the left. The y-axis shows height in meters and intervals of 10 km are indicated on the x-axis. 130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.