Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 26

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 26
4. mynd. Hvít skella á steingerðu beini pag- etsjúklings sem grafíð var upp á miðri átjándu öld. Sams konar áverki kom fram á höfuðskel Egils þegar afkom- andi hans sló hana með bakka axarblaðs. (Royal CoIIege of Surgeons, Englandi/ Byock 1995.) ok hlógu at ok mæltu: „Farinn ertu nú, Egill, með öllu, er þú fellr einn saman.“ Þá segir Grímr bóndi: „Miðr hæddu konur at okkr, þá er vit várum yngri.“ Þá kvað Egill: Vals hefk váfur helsis; váfallr em ek skalla; blautr erum bergis fótar borr, en hlust es þorrin.“ Valur helsis mun vera kenning fyrir háls, og sögnin að váfa (eða vofa) merkir að svífa eða sveiflast. Váfallur þýðir háskalega hrösull. Vísan útleggst: „Eg hef riðu í hálsinum; mér hættir við að detta á skallann; eg er hættur að vera kvenneytur, og heymin er þrotin.“ Clapnaði honum bæði heyrn og sýn Undir Iokin var Egill heymarlaus og blindur, eins og ráða má af tilvitnunum í laust mál og bundið hér að ffaman. Þetta eru algengir fylgikvillar með beinsýki Pagets. í nokkmm vísum harmar Egill hlutskipti sitt. Einhverju sinni gekk hanr. að eldi að oma sér á köldum vetrardegi. Þá var hann með öllu sjónlaus. Matseljan hrakti hann frá eldinum í rúmið. Þá kvað Egill vísu, og er þetta fyrri hlutinn: „Hvarfak blindr of branda, biðk eirar Syn geira, þann bcrk harm á hvarma hnitvöllum mér, sitja.“ (Eg reika blindur við eldinn, eg bið konuna (geira Syn er kvenkenning) að leyfa mér að sitja.) Með hnitvöllum hvarma, völlunum þar sem hvarmamir rekast á, telja flestir að átt sé við augun, og harmur sem á þeim sé borinn sé blindan. Byock getur þess til að merkingin sé tvíræð, hnitvellir hvarma tákni ekki aðeins augun eða augnsvæðið heldur líka umgjörð augnanna og Egill eigi hér bæði við blindu sína og höfúðverk, sem oft fylgir beinsýki Pagets. Fótkuldi „Þat var enn eitt sinn, er Egill gekk til elds at verma sik, þá spurði maðr hann, hvárt honum væri kalt á fótum, ok bað hann eigi rétta of nær eldinum. „Svá skal vera,“ segir Egill, „en eigi verður mér nú hógstýrt fótunum, er ek sé eigi, ok er ofdaufligt sjónleysit.“ Þá kvað Egill: „Langt þykkir mér, Iigg einn saman, karl afgamall, án konungs vömum; eigum ekkjur allkaldar tvær, en þær konur þurfu blossa. “ Þetta mun vera síðasta vísa Egils. „Ekkjur allkaldar tvær“ eru fætur hans. 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.