Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 27
5. mynd. Haus 92 ára manns með beinsýki Pagets, „allr báróttr útan svá sem hörpu- skel“. Myndin var tekin á ensku sjúkra- húsi á áttunda áratug aldarinnar. Sjúkling- urinn var sjóndapur og heyrnarlaus en hélt andlegri reisn, eins og Egill. (Macmillan Press/ Byock 1995.) Lýsingin kemur heim við það að blóð- streymi er oft lítið til útlima sjúklinga með osteitis deformans, svo þeir verða kaldir. Útlit Egils Samkvæmt Egils sögu skiptust í ætt Egils á glæsimenni, svo sem Þórólfur bróðir hans, og forljótir einstaklingar, og eru í sögunni auk Egils tilnefndir faðir hans, Grimur eða Skallagrímur, og Úlfúr afl hans, sem auknefndur var Kveldúlfúr vegna þess hve skapstyggur hann var á kvöldin. Miðað við hugmyndir um arfgengi beinsýkinnar, sem brátt verður vikið að, má ætla að þeir hafi báðir verið haldnir henni. Byock (1994) getur þess til að ofsaköst Kveldúlfs hafi verið af völdum beinsýki. Sjálfur víkur Egill að ljótleika sínum og líkir höfði sínu við „hjalma klett“ eftir að hann kvað (og hlaut) Höfúðlausn: „Erumka leitt þótt ljótr séi hjalma klett af hilmi þiggja. “ Annars staðar í sögunni er Agli þannig lýst: „Egill var mikilleitr, ennibreiðr, brúna- mikill, nefít ekki langt, en ákafliga digrt, granstæðit vítt ok langt, hakan breið furðuliga, ok svá allt um kjálkana, hálsbrciðr ok herðimikill, svá at þat bar frá því, sem aðrir menn váru, harðleitr ok grimmlegr, þá er hann var reiðr; hann var vel í vexti ok hverjum manni hæri, úlfgrátt hárit ok þykkt ok varð snimma sköllóttr; en er hann sat, sem fyrr var ritat, þá hleypði hann annarri brúninni ofan á kinnina, en annarri upp í hárrætr. Egill var svarteygr ok skolbrúnn.“ ORSAKIR OG ÚTBREIÐSLA SÝKINNAR Beinsýki Pagets ertruflun á kalkefnaskiptum. Á beineyðingarskeiði eyðist kalk úr beinum sem við það linast. I staðinn safnast kalk í blóð og veldur stundum eitrun eða myndar steina í nýrum. Á uppbyggingarskeiði verða beinin hörð og þctt og stundum stökk. Engin einhlít lækning þekkist en reynt er að gefa lyf, kalsitónín og dífosfónöt, sem hægja á vellu kalks í beinum. Orsakimar eru ekki ljósar. Erfðir virðast koma við sögu, þótt arfmynstrið sé óljóst, en einnig umhverfisþættir, svo sem veirusýking. Sjúkdómsins verður sjaldan vart í mönnum undir fertugu og hann er algengari í körluin en konum. Elsta þekkta tilvik veikinnar er afar þykk hauskúpa ffá Egyptalandi, um 3000 ára. Ef fallist verður á kenningu Þórðar Harðarsonar, cn hún virðist mjög sennileg, em vart til eldri skráðar heimildir um osteitis defonnans en í Egils sögu Skallagrímssonar. Með bættum aðferðum til greiningar hefúr komið í ljós að sýkin er talsvert algeng, í það minnsta sums staðar. Nákvæm greining fæst af röntgenmyndum eða blóðsýnum, þar sem 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.