Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 31

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 31
blómum fjallalyfjagrassins styttri og miklu víðari en á blómum lyíjagrassins og íjal 1 alyfjagrasið er með áberandi gula flekki við mynni sporans. Það er því tæpast hætta á að sá sem séð hefur báðar tegundirnar rugli saman fjallalyijagrasi og afbrigði venjulegs lyíjagrass með hvítum blómum, eins og glögglega sést á meðfylgjandi myndum (1. og 2. mynd). Samkvæmt nokkrum gömlum plöntu- skrám telja menn sig hafa fundið fjalla- lyijagras á íslandi (Áskell Löve 1945, Steindór Steindórsson o.fl. 1948) og í íslenskri ferðaflóru Áskels Löve (1970) er fjallalyijagras talið til íslenskra jurta og virðist sú ályktun vera byggð á þessum gömlu skrám. Á síðari árum hafa menn viljað draga þessar staðhæfingar í efa, bæði vegna þess að engin þurrkuð eintök eru til þessu til staðfestingar og þess að þótt seinustu heimildirnar séu orðnar meira en 60 ára, og rannsóknir á flóru landsins mun yfirgripsmeiri nú en þá var, hefur tegundin ekki fundist aftur. Vissulega verður aldrei hægt að afsanna að ijallalyijagras hafi fundist á íslandi og það er aldrei að vita nema menn eigi eftir að rckast á það einhvers staðar landinu, það verður tíminn að leiða í ljós. En nú er ljóst að lyijagrös með hvítum blómum eru til hér á landi og geta vafalaust skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum. Því er vert að benda mönnum á að gefa því gaum ef á vegi þeirra verða hvítblóma lyijagrös og reyna að glöggva sig á því hvaða tegund þar er um að ræða. Einnig er mikilsvert að staðfesta fundinn annaðhvort með góðri Ijósmynd eða með þurrkuðu eintaki ef um margar plöntur er að ræða á staðnum og engin hætta á að stofninn hljóti skaða af. HEIMILDIR Alcenius-Nordström 1919. Finnlands karlvaxter, 6. útg. Söderström & Co., Helsingfors. 333-334. Áskcll Löve 1945. íslenzkar jurtir. Ejnar Munksgaard, Kobenhavn. 241-242. Áskell Löve 1970. íslenzk ferðaflóra. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Bls. 364. 2. mynd. Fjallalyíjagras Pinguicula alpina L. Á myndinni sést greinilega lögun sporans sem er töluvert frábrugðinn sporanum hjá venjulegu lyíjagrasi. Mynd- ina tók höfundur á Solvágstind við Junker- dalen í Noregi 27. júlí 1975. Blytt, M.N. 1861. Norges Flora. Det Kongelige Norske Videnskabers Selskab, Christiania. 814-815. Elven, Reidar 1994. I: Norsk flora eftir Johannes Lid, 6. útg. Det Norske Samlaget, Oslo. 558-559. Hartman, C. J. 1870. Skandinaviens Flora, 10. útg. Zacharias Hæggströms förlag, Stock- holm. Bls. 70. Mossberg, B. et al. 1992. Dcn Nordiska Floran. Wahlström & Widstrand, ISBN 91-46- 14833-7. Bls. 420. Neuman, L. M. 1901. Sveriges Flora. Gleerups förlag, Lund. Bls. 118. Nilsson, Örjan 1991. Nordisk fjállflora. Bonniers ISBN 91-34-50720-5. 179-180. Steindór Steindórsson o.fl. 1948. I: Flóru íslands eftir Stefán Stefánsson, 3. útg. Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri. 301- 302. PÓSTFANG HÖFUNDAR Jóhann Pálsson Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík Garðyrkjudeild Skúlatún 2 105 Reykjavík 141
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.