Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 33
LíFRÆNAR VARNIR* Notkun GAMMAGEISLA í BARÁTTU VIÐ SKORDÝRAPLÁGUR BJÖRN SIGURBJÖRNSSON Þótt almenningur verði oftast ótta- slegínn þegar minnst er á kjamorku og atómgeisla er staðreyndin sú að notkun geisla og geislavirkra efna hefur bæði bætt mannlíf og lengt. „Kjamorku- tækni“ ernotuð víðsvegar um heim t.d. við sjúkdómsgreiningar, lækningar, kynbætur nytjaplantna og - til að verjast skordýraplágum í stað þess að nota eiturefni, reyndar án þess að „gera flugu mein“. hætt er að fullyrða að geisla- tækni er notuð við lækningar á svo til öllum sjúkrahúsum heims og um 2000 ný afbrigði af nytjaplöntum (komi, grænmeti, olíu- jurtum, grösum, blómum, ávöxtum og trjám) sem hafa verið skráð og afhent bændum eiga uppmna sinn að rekja til geislameðhöndlunar. Þannig er því farið urn flest byggafbrigði í Mið-Evrópu, pasta- Björn Sigurbjömsson (f. 1931) lauk B.S.A.-prófi í bú- vísindum frá Manitóbaháskóla í Kanada 1956 og doktorsnámi í jurtakynbótum frá Comellháskóla í Bandaríkjunum 1960. Hann var sérfræðingur í jurta- kynbótum við Búnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans 1957-1963, deildarstjóri jurtakynbóta- og erfðafræðideildar FAO/IAEA í Vín í Austurríki 1963-1968 og aðstoðarforstjóri sömu stofnunar 1968-1974. Bjöm var forstjóri Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1974-1983, forstjóri FAO/IAEA í Vin 1983-1994 og hefúr verið ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðuneytinu frá 1995. hveiti á Ítalíu, krýsur, nellikkur og önnur skrautblóm í Hollandi og margar hrís- grjónategundir þriðja heimsins svo nokkuð sé nefnt. ■ SKORDÝRAPLÁGUR Ein alvarlegasta skordýraplága sem um getur er af völdum skrúfuflugunnar (Cochliomyia hominivorax) sem er Iand- læg í Mið- og Suður-Ameríku og til skamms tíma einnig í Mexíkó og Banda- ríkjunum. Fluga þessi þefar uppi opin sár, jafnvel nýskorinn naflastreng, og verpir í þau eggjum sínum en sprautar um leið inn deyfiefni svo að sá sem fyrir stungunni verður fínnur lítið fyrir því í byrjun. Síðan klekjast eggin út og lirfumar nærast á holdinu í kring. Þá stækka sárin og fleiri flugur laðast að og verpa i þau. Lirfumar naga síðan og nærast á heilu líkamshlut- unum, hlutum úr andliti, eyrum og fótum. Á sínum tima vom mæður í Suðurríkjum Bandaríkjanna varaðar við að láta böm sín sofa úti óvarin. Flugumar áttu til að skríða inn um nef eða munn bamanna og verpa eggjum sínum í nefholurnar þar sem lirfur- nar gátu athafnað sig í næði. Annar mikill skaðvaldur er hin svo- kallaða miðjarðarhafs-ávaxtafluga (Cera- * Lífrænar vamir cr hcr notað sem þýðing á cnska hugtakinu "Biological Control". Náttúrufræðingurinn 66 (3-4), bls. 143-150, 1997. 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.