Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 39

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 39
7. mynd. Flugvél dreifir ófrjóum púpum miðjarðarhafs-ávaxtaflugunnar yfir meðferðar- svæði. umar því að þær nærast einungis á blóði. Ýmislegt var reynt: Kanínur með löng eyru voru reyndar fyrst. Eyrun vom skorðuð á tjalir og flugnabúrin sett yfir. Einnig vom notuð hænsni sem rökuð vom á hliðunum. John Monroe, Ástraliumaður sem hóf þetta starf, var hins vegar í byrjun vanur að bretta upp ermamar og leyfa flugunum að gæða sér á handleggjum til að halda ræktinni gangandi. Síðar voru notaðar geitur og loks naggrísir sem gáfust best og eru sums staðar enn notaðir í tsetse-verksmiðjum. Það sem gerði síðan gæfumuninn var snjöll uppgötvun eins vísindamannanna. Hann bjó til himnu sem líkist svo húð á skepnu að flugan fínnur ekki muninn ef 37° hita er haldið á gervihúðinni. Himnan er lögð yfir volgt blóð og þrífast flugumar mjög vel. í verksmiðjunni í Austurríki eru fram- leiddar 40.000 karlflugur á viku og í verksmiðju í Tanga í Tanzaníu er fram- leiðslan örlítið minni. Báðar verk smiðjumar senda hins vegar framleiðslu sína til eyjarinnar Zanzíbar þar sem verið er að reyna að útrýma flugunni. I janúar 1996 var suðurhluti eyjarinnar orðinn alveg laus við tsetse-fluguna (Glossina austinai) og í fréttabréfi frá Zanzíbar í desember s.l. er skýrt frá því að engin frjó fluga hafi fundist á eynni síðan í september. Fyrsta tilraun til að eyða tsetse-flugu (Glossina palpalis palpalis) var gerð í Pla- teau fylkinu í Mið-Nígeríu. Þar var valið svæði sem var 1500 km2 að stærð og eftir sleppingar í um tvö ár hafði flugunni verið útrýmt af svæðinu árið 1986. Strax á eftir ráku bændur mikinn Qölda nautgripa inn á svæðið, en afrískir bændur eiga sér margir enga fasta bústaði eða ákveðin beitilönd heldur reka gripi sína þangað sem gras grær hverju sinni. Það hafði nefnilega spurst út að kýr veiktust ekki af nagana á þessu svæði og að þær gæfú miklu meiri mjólk. Þessu svæði var síðan haldið flugulausu með því að dreifa geldum karlflugum á jaðarsvæðin í nokkur ár uns landið komst undir óstjóm hershöfðingjastjórnarinnar en höfundi er sagt að nú gangi erfiðlega að halda svæðinu hreinu. Eftir að svo vel tókst til á Zanzíbar eru nokkur Afríkuríki að búa sig undir að beita 149
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.