Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 42

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 42
1. mynd. Blöndustífla og yfírfall. Blöndulón er nú um 57 km2 og myndaðist er vatni var safnað í það árið 1991. Ljósm. Ragnar Frank Kristjánsson 1994. - Förgunarstöðvar fyrir eitraðan og hættu- legan úrgang og almennar sorp- eyðingarstöðvar. - Verksmiðjur þar sem fram fer frum- eða endurbræðsla á steypujámi, stáli og áli. - Efnaverksmiðjur. -Lagning nýrra vega, járnbrauta og flugvalla. - Hafnir og skipgengar vatnaleiðir sem skip >1.350 tonn geta siglt um. - Olíuhreinsunarstöðvar. - Varmaorkuver >300 MW, kjamorkuver og aðrir kjarnakljúfar. - Mannvirki til langtímageymslu á geisla- virkum úrgangi. - Mannvirki fyrir asbestnám og vinnslu úr asbesti og asbestafurðum. Sérstök athygli er vakin á því að hver sem er getur snúið sér til umhverfís ráðherra og fengið úrskurðað hvort aðrar framkvæmdir en getið er um í skyldu- listanum hér á undan skuli háðar mati á umhverfísáhrifúm. Einnig getur fram- kvæmdaraðili sjálfur haft frumkvæði að því að framkvæmd sé metin með tilliti til umhverfisáhrifa. ■ ÞÁTTUH FRAMKVÆMDAR- AÐILA í MATSFERLINU í lögunum er kveðið á um mjög skýrt matsferli, með þátttöku margra aðila. Framkvæmdaraðili eða ráðgjafar hans meta umhverfísáhrif framkvæmdar og ber þeim að leggja fram fullnægjandi upplýs- ingar og kynna niðurstöður matsins í skýrslu sem lögð er fram til umfjöllunar hjá Skipulagi ríkisins. Þetta fyrirkomulag hefur verið gagnrýnt og bent á að fram- kvæmdaraðili og jafnvel ráðgjafar hans geti ekki lagt hlutlaust mat á umhverfis- áhrif framkvæmdar. Þessi háttur er við- hafður víðast hvar við mat á umhverfís- áhrifum en bcitt er mismunandi aðferðum til að tryggja gæði þeirra gagna sem ákvörðun er byggð á. Þar vega þyngst þær kröfur sem gerðar eru annars vegar til framkvæmdaraðila og umfjöllunar þeirra í 152
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.