Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 55
1. Vík í Mýrdal, V-Skaft, fundin dauð um 25. október 1913 (S RM5579). Jón Ólafsson. - Bjami Sæmundsson (1915, 1936: „bláguli barrsöngvari"), Alexander og Fitter (1955), Bruun (1969). 2. Bessastaðir á Álftanesi, Gull, 21. október 1948 (? RM5580). Jóhann Jónasson. 3. Reykjavík (Ártúnsbrekka), 28. október 1952. Finnur Guðmundsson o.fl. 4. Hafurbjarnarstaðir á Miðnesi, Gull, 24. októ- ber 1957 (RM5581). Hákon Vilhjálmsson. 5. Berjanes undir Eyjaijöllum, Rang, 8. októ- ber 1962 (RM5582). Náðist máttvana. Andrés Andrésson. 6. Eyrarbakki, Árn, 27. september 1989 (RM- 10048). - GP, GÞ & EÓ (1992). 7. Heimaey, Vestm, 29. september 1989 (RM- 10219). - GP, GÞ & EÓ (1992). Fyrsta fléttuskríkjan fannst hér árið 1913 og þær voru orðnar fímm áður en sú fyrsta sást á Bretlandseyjum 1966. Hér hefur tegundin sést á tímabilinu 27. september til 28. október. Fléttuskríkja virðist berast nokkuð seint til Evrópu ef haft er í huga að farflug hennar hefst mun fyrr. Það tengist hugsanlega því að tími fellibyljanna á Mexíkóflóa hefst venjulega ekki fyrr en líða fer á haustið en þeir bera fuglana mun hraðar yfir hafið en venjulegar lægðir. Óvíst er að fléttuskríkja sem er með minnstu skríkjunum hafi nægan orkuforða til að halda sér á flugi nógu lengi til að komast alla leið á þeim hraða sem venjulegar lægðir bjóða upp á. A V- Grænlandi hefur tegundin sést í ágúst enda er þar um mun skemmri vegalengd að ræða frá varpstöðvum. Áhrif fellibylja eru augljós ef horft er til þriggja fúgla sem sáust í Evrópu 1989. Þann 25. september það ár var öflug 980 mb lægð suður af Grænlandi en hún var afkomandi fellibyls sem nefndur var Hugo og hafði farið geyst með ströndum Ameríku dagana á undan. Þennan dag fannst fléttuskríkja á suðvesturodda Irlands (Rogers o.fl. 1990). Þann 27. september fannst svo önnur við Eyrarbakka og sú þriðja á Heimaey tveimur dögum siðar. 4. mynd. Bláskríkja (Dendroica caerules- cens). Ljósm./photo B. Dyer/Comell Lab. of Omithology. BláskrIkja (Dendroica caerulescens) Af bláskríkju (4. mynd) eru tvær undir- tegundir. Undirtegundin caerulescens verpur í suðaustanverðu Kanada, frá Ontario í vestri, austur um sunnanvert Quebec allt til Nova Scotia, og í nyrstu ríkjurn Banda- ríkjanna frá Minnesota austur til strandar. Undirtegundin caimsi verpur hins vegar frá Maryland suður um Appalachianfjöll til Georgíu og Suður-Karólínu. Vetrarstöðvar bláskríkju ná frá suðausturhluta Suður- Karólínu og Flórída allt suður til N- Kólumbíu en ilestar dvelja á eyjunum í Karíbahafí. Bláskríkja er skógarfugl sem kýs þéttvaxna og gamalgróna blandaða skóga þar sem barrtré og lauftré fara saman og allskyns runnagróður vex á skógar- botninum. Hún gerir sér hreiður í undir- gróðrinum, oftast í innan við 1 m hæð frá jörðu. Bláskríkja hefur sést þrisvar sinnum á Grænlandi, í september 1964, september 1965 og október 1988 (Boertmann 1994). Hún hefur enn sem komið er ekki sést á Bretlandseyjum eða meginlandi Evrópu. Robbins (1980) taldi hana samt nokkuð líklega til að berast austur yfír Atlantshaf en hún er í 11. sæti Ijsta hans yfír tegundir sem ekki höfðu sést á Bretlandseyjum, með stuðulinn 2,29. Hins vegar hefur hún sést einu sinni á Islandi. 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.