Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 57
7. mynd. Daggarskríkja (Dendroica magnolia) á Bakka í A-Landeyjum, í nóvember 1995. Ljósm./photo Tryggvi Bjamason. Vestur-Indíum. Hún er fyrst og fremst barrskógafugl og hefur mest dálæti á þöll (Tsuga). Karlfuglinn syngur í trjátopp- unum og hreiðrin eru í barrtrjánum allt upp í 25 m hæð. Tegundin hefur tvisvar fundist á Græn- landi, í september 1953 og um haust ca. 1985 (Boertmann 1994). Robbins (1980) nefnir tegundina sem hugsanlegan flæking í Evrópu en hún fékk mjög lágan stuðul í útreikningum hans. Glóskríkja hafði þá reyndar sést einu sinni á Bretlandseyjum, þ.e. 5. október 1961 á eynni Skomer við suðvesturodda Wales. Hins vegar var það ekki viðurkennt fyrr en löngu síðar. Síðan sást hún öðru sinni á Bretlandseyjum 7. október 1988, á Fair Isle við Hjaltland (Rogers o.fl. 1990). Glóskríkja hefur sést einu sinni við Island. 1. Strandagrunn, um 40 sjóm. norðaustur af Horni (ca 66°50’N, 21°25’V), haust 1987 (9 imm RM9949). Fannst aðframkomin um borð í togara. Óvíst er hvenær haustsins fuglinn fannst, en nokkuð ljóst að það hefur verið annaðhvort dagana 6.-16.9. eða 9.- 19.11. (í fyrstu viku nóvember ríkti suð- vestan stormur). - Ævar Petersen (1989), GP & EÓ (1989). Fuglinn náði reyndar aldrei lífs til landsins frekar en grænskríkjan sem fjallað var um hér á undan þar sem hann fannst örmagna um borð í togara fyrir norðan land. Hins vegar leikur enginn vafi á því að hann hefur flogið inn í íslenska landhelgi þar sem togarinn hafði ekki farið af íslandsmiðum lengi (sjá einnig Ævar Petersen 1989). DaggarsicrIkja (Dendroica magnoua) Daggarskríkja (7. mynd) hefur svipaða varpútbreiðslu og grænskríkja í austurhluta N-Ameríku en er útbreiddari í vestur- hlutanum. Hún verpur syðst í Kanada frá Bresku-Kólumbíu austur til Nýfundna- lands. I austurhluta N-Ameríku nær varp- útbreiðslan suður í Vestur-Virginíu en ekki eins langt suður í vesturhlutanum. Vetrarstöðvarnar eru í Mið-Ameríku, frá suðurhluta Mexíkó suður til Nicaragua (jafnvel suður í Panama), en einnig í 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.