Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 61

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 61
norðri. Húmskríkja er mjög lífleg tegund sem verpur í opnum laufskógum með ríku- legum undirgróðri. Hún gerir sér hreiður í næstum hvaða tré eða runna sem býðst. Á Grænlandi hefur húmskríkja sést fimm sinnum, í október 1946, september og október 1952, nóvember 1964 og október 1965. Talið er að þar hafí undirtegundin tricolora verið á ferðinni (Boertmann 1994). Tegundin fær háan stuðul á líkindalista Robbins (1980), eða 5,77, og er þar í 5. sæti. Hún hefur sést sjö sinnum á Bretlandseyjum á árunum 1967- 1985, á tímabilinu 4. október til 7. nóv- ember. Fimm þeirra sáust á eyjunum sunnanverðum, ein í A-Englandi og ein í V-Skotlandi (Rogers o.fl. 1988, Dymond o.fl. 1989). Þá hefur ein sést í Frakklandi, í október 1961, og tvær á Asoreyjum, í október 1967 (Lewington o.fl. 1991). Hérá landi hefur húmskríkja sést einu sinni. 1. Skógar undir Eyjaíjöllum, Rang, 10.-12. september 1975 (imm? RM5588). Þórhallur Friðriksson og Einar Jónsson. Þessi fugl sást mun fyrr að hausti en aðrar húmskríkjur í Evrópu en fellur þó vel að fartíma tegundarinnar. HaustskrIkja (Wilsonia canadensis) Haustskríkja (11. mynd) verpur frá Alberta og Saskatchewan í vestri og austur um Manitoba, Ontario og sunnanvert Quebec til Nýfundnalands, suður til Minnesota, Wisconsin, Michigan og Ohio, með aust- urströndinni til New York og áfram eftir Appalachianljöllum allt til Georgíu. Vetr- arstöðvar eru í Venezúela, Kólumbíu og allt suður til Perú. Farleiðir liggja einkum með austurströndinni en síðan til vesturs áður en til Flórída kemur. Leiðir liggja því ekki yfir Mexíkóflóa. Kjörlendi haust- skríkju eru blandaðir skógar barr- og lauf- trjáa. Hún heldur sig gjaman við rjóður. Haustskríkja hefur sést þrisvar á Grænlandi, árið 1875, í október 1943 og í september 1981 (Boertmann 1994). Robbins (1980) taldi líkur á því að tegundin gæti borist til Evrópu en hún er í 13. sæti lista hans yfír tegundir sem ekki 11. mynd. Haustskríkja (Wilsonia canad- ensis). Ljósm. photo B. Dyer/Cornell Lab. of Omithology. höfðu sést á Bretlandseyjum, með stuðulinn 2,06. Enn sem komið er hefur hún þó hvergi sést í Evrópu nema á Islandi. 1. Sandgerði, Gull, 29. september 1973 (d RM5589). Sólveig Sveinsdóttir. Fuglinn fannst aðframkominn inni í bílhræi í Sandgerði. UMFJÖLLUN Alls hefur 21 tegund skríkja fundist i Evrópu til og með 1995, samtals 168 fuglar (1. tafla). Tíu tegundir hafa fundist hér á landi, samtals 32 fuglar, eða um 19% af heildarfjölda í Evrópu. Hlutdeild okkar hefur verið furðu mikil, ekki síst þegar þess er gætt að hér á landi hefur fuglaskoðun verið mun minna stunduð en annars staðar í V-Evrópu. Hlutur okkar hefur þó e.t.v. farið heldur minnkandi á síðustu áratugum. Tveir af þeim ljórum fuglum (50%) sem sáust fyrir 1950 voru frá íslandi, 3 af 7 (43%) á árunum 1950- 59, 2 af 17 (12%) áámnum 1960-69, 12 af 40 (30%) á árunum 1970-79, 7 af 68 (10%) á árunum 1980-89 og 6 af 32 (19%) á árunum 1990-95. Af þessari 21 tegund hafa 18 sést á Bretlandi, samtals 100 fuglar (60%), 8 tegundir á írlandi, samtals 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.