Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 62

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 62
/. tafía. Fjöldi skríkja sem sést hafa í Evrópu til ársioka 1995 /Bret =Bretland, ísl= ísland, írl= Irland, ¥ra=Frakkland, Fær=Færcyjar, Erm=Ermarsundseyjar, Aso =Asorcyjar, Helg= Helgo- land, Samt=SamtaIs, Rob=LíkindatöIur Robbins (1980); Að auki eru grænskríkja Dendroica virens á Islandi og pálmaskríkja Dendroica palmarum I Bretlandi I flokki D). - Number of American Wood Warblcrs recorded in Europe up to end of 1995 /Brit =Britain, Icel =Iceland. lrel= lreland, Fra =France, Faer =Faeroes, Cha =Channel Islands, Azo=Azores, HcIg =/7clgoland, Rob= Predicted numbers by Robbins (1980); In category D are also Dendroica virens in Iceland and Dendroica palmarum in Britain). Tegund Species íslenskt heiti lcel. name Bret Brit ísl Icel írl Irel Fra Fær Erm Aso Fra Faer Cha Azo Helg Helg Samt Total Rob Rob Mniotilta varia Klifurskríkja 9 2 2 1 14 1,96 Vermivora chrysoptera Gullskríkja 1 1 Vermivora peregrina Ormskríkja 4 i i 6 3,04 Parula americana Fléttuskríkja 14 7 2 2 25 1,33 Dendroica petechia Gulskríkja 3 2 5 2,43 Dendroica pensylvanica Skógarskríkja 2 2 Dendroica caerulescens Bláskríkja 1 1 2,29 Dendroica virens Grænskríkja 1 1 0,98 Dendroica fusca Glóskríkja 2 1 3 Dendroica tigrina Flóaskríkja 1 1 1,33 Dendroica magnolia Daggarskríkja 1 2 3 1,33 Dendroica coronata Krúnuskríkja 14 9 8 31 8,18 Dendroica striata Rákaskríkja 29 7 5 1 1 43 6,02 Dendroica castanea Hnotskríkja 1 1 0,79 Setophaga ruticilla Húmskríkja 5 1 2 1 2 11 5,77 Seiurus aurocapillus Kollskríkja 2 2 4 2,02 Seiurus novaboracensis Skúraskríkja 5 1 1 1 8 3,22 Geothlypis trichas Grímuskríkja 4 4 3,04 Wilsonia citrina Hettuskríkja 2 2 0,15 Wilsonia pusilla Mýraskríkja 1 1 0,83 Wilsonia canadensis Haustskríkja 1 1 2,06 Samtals - Total 100 32 24 5 2 2 2 1 168 24 fuglar (14%). í Frakklandi hafa sést 4 tegundir (5 fuglar). í Færeyjum hafa sést 2 tegundir (2 fuglar) og sömuleiðis á Ermar- sundseyjum. Ein tegund hefur sést á Asoreyj- um (2 fuglar) og ein tegund (1 fugl) á Helgolandi við Þýskaland. Fyrsta skríkjan í Evrópu, grænskríkja, fannst á Helgolandi við Þýskaland í nóv- ember 1858, en á þeim árum voru umfangs- miklar fuglaathuganir stundaðar þar (Gátke 1891). Næsti fugl var fléttuskríkja á íslandi í október 1913. Enn líða allmörg ár í þá næstu, sem var klifurskríkja á Hjaltlandi í október 1936, og enn mörg ár í þamæstu, fléttuskríkju á íslandi í október 1948 og aðra sömu tegundar hér á landi í október 1952. Grímuskríkja (Geothlyphis trichas) sást síðan á Bretlandseyjum í nóvember 1954. Þaðan í ffá hafa skríkjur sést árlega í Evrópu að fimm ámm undanskildum (1959, 1963, 1965, 1969 og 1971, sjá 12. mynd), sum ár í nokkmm mæli, svo sem 1976 (15 fuglar), 1982-1984 (9-11 fuglar), 1985(15 fuglar) og 1995 (14 fuglar). Meðaltal síðustu 20 ára (1976-1995) er 6 fuglar á ári, þar af tæplega einn fugl hér á landi (14%). Eins og hér sést vom skríkjur afar strjálir flækingsfuglar í Evrópu fram undir miðja þessa öld og var jafnvel álitið að þær kæmust ekki yfir Atlantshafið ffá N-Ameríku til Evrópu af sjálfsdáðum. Töldu margir að þær kæmu með skipum eða hefðu sloppið úr haldi. Smám saman varð þó æ ljósara að þessir fuglar, sem og aðrir amerískir spör- 172
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.