Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 75

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 75
2. mynd. Veðruð basaltklöpp á Kjalarnesi. Bergið er hulið skófum og veðrunarkápu sem víðast er aðeins nokkrir millimetrar á þykkt. Á miðri myndinni sést i ferskt brotsár (dökkt) þarsem veðrunarkápan hefur verið brotin af. Mynd: Stefán Arnórsson. Þær veðrunarsteindir sem við sjáum á íslandi í dag hafa myndast á síðustu tíu þúsund árum eða þar um bil, því fyrir þann tíma var landið að langmestu hulið jökli. Veðrunarkápa á berum klöppum nemur oft aðeins nokkrum millimetrum og er í mesta lagi nokkrir sentimetrar (2. mynd). Því er ljóst að efnahvarfaveðrun er hæggeng. Yfirleitt eru veðrunarsteindir í jarðvegi liér á landi einnig óverulegar að magni til. Þar sem jöklar huldu ekki land á ísöld gemr veðrunarkápan verið tugir metra á þykkt, enda hefur hún liaft milljónir ára til að myndast. Þykkust er hún í röku hita- beltis- og savannaloftslagi, en í síðar- nefnda loftslaginu er regntími árstíða- bundinn. Ymsir þættir ráða því að kápa veðrunar- steinda á klöppum er þunn hér á landi og vcðrunarsteindir í jarðvegi óverulegar að magni. Kalt veðurfar hefur sín áhrif, þar sem lágur hiti hægir á þeim efnahvörfum sem veðrunin er. En stuttur tími, mikil úrkoma og hratt afrennsli í okkar íjöllótta landi skiptir líka miklu máli. Þessir þættir valda því að mikið vatnsmagn fer í gegnum jarðveginn og vatnið er aðeins skamman tíma í snertingu við hann. Hvort tveggja vinnur gegn því að vatnið nái að leysa upp nægilega mikið af jarðvegsefnum til að mettast af veðrunarsteindum og koma þannig af stað myndun þeirra. Við þessar aðstæður flytur vatnið með sér mikið af uppleystum efnum úr berginu. Hér á landi eru þessir flutningar með því hæsta sem gerist i heiminum í dag (Sigurður R. Gislasono.il. 1996). Aðalhvatinn að efnahvarfaveðrun eru sýrur i vatninu en þær örva uppleysingu bergsins. A síðustu árum hafa menn velt því mikið fyrir sér hvort ýmsar lífrænar sýrur í jarðvegi - jarðvegssýrur - örvi efnahvarfaveðrun og efnisflutning með vatni til sjávar. Gögn þar að lútandi eru enn af skornum skammti og því eru skoðanir skiptar. Hafí lífrænar sýrur örvandi áhrif á efnahvarfaveðrun hefði þetta ferli átt að taka stakkaskiptum á jörðinni þegar jurtir tóku að þróast á þurrlendi fyrir um 400 milljónum ára. í 185
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.