Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 76

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 76
/ / ////////////////////////// //////////////////////////// Regnvatn tekur í sig kolsýru úr and- rúmsloftinu og við það verður það örlítið súrt. Vatn sígur niður í gegnum lífrænan jarðveg, tekur í sig kolsýru frá rotnandi jurtaleifum og súmar frekar. Súra vatnið leysir upp bergmylsnu. Það leiðir til þess að ýmsar veðrunarsteindir myndast, vatnið verður basískara og styrkur uppleystra efna í því vex. Vatnið flytur burtu með sér hin uppleystu efni niður í grunnvatn og út í ár. 3. mynd. Jarðvegur myndast oftast við veðrun á malarþekju sem hylur berggrunninn. Þessi malarþekja hefur myndast við niðurbrot berggrunns á staðnum eða hún er aðflutt með jöklum, vatni eða vindum. í dæmigerðu jarðvegssniði, eins og hér er sýnt, erþunnt lag efst, auðugt af jurtaleifum - mold (humus). Undir því er jarðvegurinn að mestu úr veðrunarsteindum. Ofantil er jarðvegsvatnið fremur súrt vegna kolsýru sem það hefur nælt sér í úr andrúmsloftinu eða frá rotnandi jurtaleifum í moldinni. Eftir því sem hið súra vatn sígur lengra niður hvarfastþað frekar við steinefni í jarðveginum. Við það eyðist sýran og pH vatnsins hækkar. Það Ieiðir oft til þess að vatnið mettast af ýmsum veðrunarsteindum sem þá taka að myndast við útfellingu. samræmi við þetta væri við því að búast að heildarumfang efnahvarfaveðrunar væri í réttu hlutfalli við stærð lífrænnar jarðvegs- hulu. Ef jarðvegur eyddist drægi úr efnahvarfaveðrun og öfugt. Efnahvarfaveðrun leiðir til uppleysingar kalsíums og magnesíums úr því bergi sem er að veðrast og flutnings þessara efna til sjávar með fallvötnum. Sjórinn er mettað ur kalki. Þegar kalsíum og magnesíum berast til sjávar með straumvatni mynda þau kalk og taka þannig karbónat úr sjónum. Brottnám karbónats úr sjónum leiðir aftur til þess að hann tekur í sig kolsýru úr andrúmsloftinu. A þennan hátt getur aukinn hraði efnahvarfaveðrunar valdið lækkun á styrk kolsýru í andrúms- lofti og þannig kaldara veðurfari (nei- kvæðum gróðurhúsaáhrifum). Kólnun veldur svo aftur versnandi skilyrðum fyrir 186
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.