Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 79

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 79
6. mynd. Gifshraukar í köldum hveraleir í Efri-Hveradal á Krísuvíkursvæði. Mynd: Stefán Arnórsson. Gifsið er stundum svolítið rauðlitað af hematíti og einstaka sinnum grænt af kopar. Leirinn, ókristallaði kísillinn og anatasið verður ekki greint nema með röntgen-bylgjubrotsmælingum. Ef leirinn er hvítur má gera ráð fyrir að hann sé auðugur af kaólíníti, en brúnn eða dökkur leir er líklegur til að vera auðugur af smektíti. Oft má sjá bronslitaða slikju eða skán með málmgljáa ofan á leir í leirhverum og samskonar skán ofan á leirugu vatni. Þetta efni er brennisteinskís. í Austurengjahver á Krísuvíkursvæði og leirpyttum norður af honum er slík skán áberandi (7. mynd). Hún breytist stundum í froðu sem flýtur ofan á vatninu. Brennisteinskís hefur eðlisþyngd nálægt 5 og þess vegna ekki við því að búast að hann fljóti á vatni eins og raunin er. Orsakarinnar er líklegast að leita í örsmáum loftbólum vetnis sem loða við brennisteinskísinn. Þetta vetni myndast þegar brennisteinsvetni í gufunni og járn í vatninu bindast og mynda brennisteinskís samkvæmt eftirfarandi efnahvarfí: (3) Fe+2 + 2H2S = FeS2 + 2H+ + H2 brennisteinskís í hveraleir frá Krísuvík hafa fundist tvær koparsteindir, langít, sem er koparsúlfat, og kóvellít, sem er koparsúlfíð (Stefán Arnórsson 1969). Kóvellít hefur einnig fundist í Námatjalli. Þegar langít fannst fyrst í Krísuvík fyrir rniðja síðustu öld var það nefnt krísuvigít. Seinni athuganir sýndu að hór var unt að ræða kopar- steindina langít. Kóvellít er auðþekkt á svarbláum lit. Það finnst innan um hreinan brennistein. Þar sem kóvellít er að finna í brennisteini slær stundum á hann grænleitum blæ úr fjarlægð séð. Langít er einnig auðþekkt. Það finnst í gifshraukum. Á yfirborði er það að sjá sem svargrænar klessur en verður ljósgrænt í fersku brotsári. Hveraleir hefur verið notaður nokkuð hér á landi til leirmunagerðar. Hann er þó ekki hentugt hráefni vegna þess hve mis- leitur hann er og i litlu magni á hverjum stað. Ef brennisteinn er í leirnum myndast 189
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.