Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 81

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 81
Ummyndun nær yfírleitt til lítils hluta bergs. Mestur hluti þess er ferskur. Ummyndunar- steindir er aðeins að finna næst sprungum og öðrum glufum í berginu, svo og sem holu- fyllingar. Berggerðin hefur mikil áhrif á umfang ummynd- unar. Þannig getur þéttur miðhluti hraunlaga verið nán- ast ferskur meðan gjallkarginn efst í laginu er mikið ummynd- aður og holufylltur (10. mynd). Það sem mestu ræður hér um er að grunnvatn, sem er hvatinn að allri ummyndun, á greiðari aðgang að berginu í gjallkarganum. Þar er snerti- flöturinn milli vatns og bergs margfalt meiri en í heilsteypt- um miðhluta hraunsins. Auk stærðar snertiflatar milli vatns og bergs er magn ummyndun- arsteinda háð því hverjar frumsteindir bergsins eru, hitastigi vatnsins og hversu lengi ummyndunin hefur verið í gangi. Ummyndun er jafnan lítil sem engin ef hiti er lágur en hún eykst með hækkandi hita. Þetta sést best af því að ung jarðlög eru fersk, þ.e. ekki um- mynduð, en eldri jarðlög, sem hafa grafíst dýpra og því náð að hitna meira eftir að þau mynduðust, eru hins vegar meira ummynduð. Ummyndunarsteindir sem mynda holufyllingar eru al- gengar hér á landi. Áberandi eru ýmsar kísilsteindir, eins og kvars og kalsedón, sömuleiðs kalk eða silfurberg (kalsít). En þekktastar eru holufyllingar af margskonar séólítum (geisla- steinum). Aðrar steindir sem oft mynda holufyllingar eru seladónít, sem er dökkgræn leirsteind, apófyllít, klórít og 8. mynd. Holufyllt ólivín-basalt. Myndin er tekin af bjargi niður í fjöru í Botnsvogi í Hvalfirði. Holu- fyllingamar eru af tomsóníti. Bergið er að mestu holu- fyllt. Blöðrumar, sem holufyllingamar hafa myndast í, eru flestar nokkuð stórar (1-2 cm) og ílangar. Þó er hluti bergsins með smærri blöðmm og nokkmn veginn kúlulaga. Mynd: Stefán Amórsson. 9. mynd. Ummyndað ólivín-basalt skammt innan við Sandfell í Kjós. Ólivín, sem er algeng fmmsteind í basalti, ummyndast auðveldlega. I stað ólivínsins koma ýmsar ummyndunarsteindir. Má þar nefna serpentínít, smektít og járnoxíð. Tvær þær fyrmefndu em léttari í sér en ólivínið - rúmmálsfrekari. Myndun þeirra spennir bergið út og smákvamar það, gerir það laust í sér - morkið - og leiðir til áivalra veðmnarforma. Þetta ferli er sambærilegt við frostveðmn sem verður þegar vatn í spmngum og glufum í bergi frýs. A miðri myndinni og einnig neðst á henni má sjá dökka steina. Þar hefur frostveðrun molað veðrunarkápuna af morknu berginu og sést þar að það er nær svart á lit. Bergmylsnan umhverfis steina ogklappir er niðurmolað basalt. Mynd: Stefán Arnórsson. 191
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.