Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 88

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 88
17. mynd. Ummyndað berg í nágrenni keiluganga. Setbergseldstöðin á Snæfellsnesi. Mynd: Stefán Arnórsson. ■ FORN háhitasvæði Allvíða í tertíerum og kvarterum jarð- myndunum er berg með grænleitum blæ. Þegar betur er skoðað má greina í slíku bergi ýmsar steindir sem em ekki frum- steindir í basalti, svo sem epídót, klórít, kalsít og kvars. Slíkt berg er mjög ummyndað og stafar græni liturinn aðallega af klóríti en einnig af epídóti. Hinar upphaflegu steindir eru horfnar að verulegu, jafnvel öllu lcyti og ummynd- unarsteindir komnar í staðinn. Þegar ummyndað berg með þessu útliti er skoðað í smásjá eða athugað með röntgen-bylgju- brotsmælingu, kemur í ljós að það inniheldur sömu ummyndunarsteindir og berg á virkum háhitasvæðum. Ummynd- unarsteindimar í þessu bergi em merki eftir foman háhita. Með samanburði við niður- stöður af venslum hita og ummynd- unarsteinda á virkum háhitasvæðum má gera sér nokkra grein fyrir hitaástandinu í hinum fomu háhitasvæðum meðan þau voru virk. Súrt berg sem unnnyndast af háhita verður oft ryðbrúnt á yfirborði (14. mynd). Stafar það af oxun á brennisteinskís sem myndast hefur úr háhitavatninu. Oxun brennisteinskíssins fyrir áhrif súrefnis úr andrúmsloftinu leiðir til myndunar ferrí- hýdroxíða sem eru ryðbrún á lit. 1 fersku brotsári má sjá bronslitaða kubba af brennisteinskís. Annars er bergið fblgrænt af klóríti og epidóti. Áberandi háhitaummyndað berg fínnst m.a. í Kolgrafarfirði á norðanverðu Snæ- fellsnesi, sunnan megin í Esju (15. mynd), í innanverðum Breiðdal á Austfjörðum og í innanverðum Laxárdal, sem liggur vest an Tindastóls í Skagafirði. Ummyndunin í Laxárdal tengist Molduxaeldstöðinni svo- nefndu. Fleiri staðir hafa verið merktir inn á 12. mynd. Kortlagning ummyndunarsteinda á sumum fornum háhitasvæðum sýnir oft reglulega útbreiðslu steindanna (16. mynd). Ekki er gerlegt að sjá þessa út- breiðslu í hendi sér með lauslegri athugun. Hún kemur aðeins í ljós við að skoða 198
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.