Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 101

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 101
var á kríuvarp og Bjömsstein. Þar var Skúli kvaddur með virktum, og svo ekið inn nesið að norðan. Áfangi var í Ólafsvík, litið upp í Búlandshöfða og hádegishlé gert við Kirkju- fellsá í Gmndarfirði. Áfram var ekið gegnum Setbergseldstöðina, rennt niður í Stykkis- hólm, litið á berggangaskara í Álftafirði og haldið inn Skógarströnd á Heydalsveg. Þar var komin rigning og var því kaffihlé ekki tekið fyrr en í Barnaborgarhrauni. Áfangi var svo í Borgarnesi og komið til Reykjavíkur um kl. 20 um köldið. Ferðin þótti takast einstak- lega vel. Fararstjórar vom Guttormur Sig- bjarnarson og Freysteinn Sigurðsson. Þátt- takendur vom 21 lalsins. LANGA FERÐIN í HORNAFJÖRÐ Langa ferðin var þessu sinni farin austur í Öræfi og Homafjörð 28.-30. júlí. Leiðsögu- menn vom Guðmundur Ómar Friðleifsson, jarðfræðingur, Hálfdán Bjömsson á Kvískerj- um (laugardaginn 29. júlí) og Bjöm G. Áma- son, safnvörður sem leiðsagði um safnið á Höfn. Auk þess leiðsögðu fararstjórar þegar við átti. Föstudag 28. júlí var lagt upp frá Umferð- armiðstöðinni kl. 9 og ekið sem leið lá austur Suðurland. Vegna hlaups í Skaftá (26.-27. júlí) var farið Fjallabak, því að hætta hafði verið á áflæði á leiðina á Landmannaleið. Veður var gott þennan dag, þó dumbungur væri í Reykjavík, lofthiti 10-15°C, mishæg suðvestanátt, skúrir á Suðvesturlandi og um kvöldið, en bjart á Fjallabaki. Áfangi var á Hvolsvelli, hádegishlé á Bólstað á Einhyrn- ingsmörk, kaffíhlé við Eldvatn í Skaftár- tungu, áfangi á Skaftafelli og komið um kvöldið að Hofi, þar sem gist var í tjöldum, skólahúsi og bændagistingu. Staldrað var á leiðinni við Markarfljótsgljúfur að austan (Hólmsárgljúfur) og Eldvatn hjá Ásum, þar sem Skaftárhlaupið var enn í gangi. Sumir skoðuðu sig um á Hofi um kvöldið. Laugardaginn 29. júlí var lagt upp um kl. 9 og farið í Hornafjörð og aftur að Hofí um kvöldið. Ferðaveður var hið besta, lofthiti 12-15°C, austan gola og hægviðri, skýjað en þurrt. Svo kyrrt var síðdegis í Skógey að logað hefði á kerti. Áfangi var við Jökuls- árlón, hádegishlé við Geitafell, áfangi á Höfn og kaffíhlé í Skógey í Hornafjarðarfljótum. Staldrað var við Kvíárjökul og skoðaðir jökulgarðar, við Jökulsárlón, við Geitafell inn af Hoffelli og litið á sérlega auðsæja innviði fomrar megineldstöðvar, skoðað byggða- safnið á Höfn en þar er allgott safn náttúru- muna auk góðra þjóðlegra muna, farið út í Skógey og litið yfir landgræðslu og rakin uppblásturssaga auranna, litið á gróður á Kvískerjum, en um kvöldið skoðuðu margir sig um á Hofi í góðviðrinu, litu inn í torf- kirkjuna sem þar er og fleira. Sunnudaginn 30. júlí var lagt upp um kl. 10 og farin Landmannaleið suður. Veður var skaplegt, lofthiti yfir 10°C, austlæg gjóla eða hægviðri, fjallaþoka en annars sæmilega bjart, regndembur í Reykjavík. Áfangi var á Klaustri, hádegishlé í Hólaskjóli við Syðri- Ófæm, áfangi í Landmannalaugum og kaffí- hlé í Rangárbotnum. Staldrað var auk þess á Herðubreiðarhálsi og við Ljótapoll. Ferðin reyndist að dómi þátttakenda árangursrík og hin ánægjulegasta. Fararstjórar vom Frey- steinn Sigurðsson og Guttonnur Sigbjamar- son. Þáttakendur vom 38 talsins. Hekluferð Farin var ferð að Heklu 18.-20. ágúst í sam- vinnu við Ferðafélag Islands, í tilefni árbók- arinar 1995 „Á Hekluslóðum“. Leiðbein- endur og fararstjórar vom jarðfræðingamir Ámi Hjartarson (aðalhöfundur árbókarinnar) og Sigmundur Einarsson. Skiftu þeir stundum liði, svo að farið var á forvitnilega staði sem bæði hentuðu léttgengu fólki og treggengu. Farið var á fostudag 18. ágúst austur i Landssveit og skoðuð Heklumiðstöðin í Brú- arlandi en gist var tvær nætur að Laugalandi í Holtum. Á laugardag, 19. ágúst, var ágætis veður, hægt og bjart. Gekk þá hluti hópsins undir leiðsögn Áma á Heklu. Rak á þoku á fjallsöxlinni en reif af þegar komið var á tindinn, og sá um alla heima um Suðurland. Hinn hlutinn skoðaði undir leiðsögn Sig- mundar gosstöðvar og hraun í Valagjá, á Lambafit og víðar. Á sunnudaginn, 20. ágúst, gekk á með skúmm. Fór Ámi með hluta hópsins upp í Rauðöldur en Sigmundur með hinn hlutann að Gamla-Næfurholti, um Hraunteig og að Selsundi. Þótti ferðin takast mætavel. Þátttakendur voru 28 talsins. SVEPPA- OG SKÓGARFERÐ Farin var sveppatínslu- og skógarskoðunar- ferð upp í Heiðmörk 26. ágúst í samvinnu við Ferðafélag Islands. Leiðbeinendur voru þcir 211
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.