Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 102

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 102
Eiríkur Jónsson, líffræðingur og kennari, og Vignir Sigurðsson, frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Veður var ekki hagstætt, kalsa- rigning, en ferðin samt fjölmenn og þótti takast vel. Þátttakendur voru 56 talsins. ■ ÚTGÁFA Út komu á árinu 3. og 4. hefti af 64. árgangi Náttúrufræðingsins (fyrir 1994) og 1. og 2. hefti af 65. árgangi (fyrir 1995) en 3. og 4. hefti þess árgangs var tilbúið til útgáfu í árslok. Haldið var áfram breytingum á útliti tímaritsins og á efni í því, þannig að það yrði alþýðlegra og enn fleirum aðgengilegt, án þess þó að slá af kröfum um vísindaleg gæði. Hafa þessar breytingar hvarvetna mælst vel fyrir og þykir ritið almennt hafa batnað mjög á þessu méli. Stjóm HÍN ákvað að ritið skyldi á næsta ári (1996) koma út í 6 heftum í stað 4, eins og verið hefur um langa hríð (sem þó hefur oft verið slegið saman í stærri hefti), svo að auðveldara verði að koma á framfæri nýjum og tímabærum fróðleik. ■ ÖNNUR SÝSLAN Stjóm HÍN veitti umsögn til Náttúruvemdar- ráðs um vinnslu lausra gosefna (í janúar). Haldið var áfram könnun á áhuga aðila á kynningu á fundum og ráðstefnum um náttúmfræðileg efni. Undirtektar nokkurra aðila voru mjög góðar og jákvæðar, en því miður dræmar hjá mun fleirum svo að málið var lagt til hliðar að sinni. Haldinn var einkar gagnlegur umræðufundur með umboðs- mönnum félagsins á höfúðborgarsvæðinu (í nóvember) um ýmis mál. 212
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.