Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 47
1. mynd. Bleikjugerðirnar í Þingvallavatni. Efst er dvergbleikja þá kuðungableikja, sílableikja og neðst er murta. Sílableikjan er í riðabúningi og því dekkri en hinar. — The Charr morphs of lake Þingvallavatn. The uppermost morph is a dwarf charr then a snail charr, a piscivorous charr and a pelagic charr. (Ljósm./p/ioío Skúli Skúlason) botni, efri kjálkinn skagar fram yfir þann neðri. Ekki er neinn vafi á því að hér er unt að ræða sama fisk og þann sem Bjarni Sæmundsson (1904) kallar netableikju og Árni Friðriksson (1939) nefnir vanalega bleikju. Dvergbleikja (gjámurta) er smár fiskur og virðist halda sig á svipuðum slóðum og kuðungableikja. Hún er mjög dökk á baki og á síðum er hún al- sett gulum eða gylltum flekkjum. Kviðurinn er gulleitur og slær á hann gylltum blæ. Munnlögunin er svipuð og hjá kuðungableikjunni. Þessi lýsing kemur mjög vel heim og saman við lýsingu Bjarna Sæmundssonar (1904) á dvergbleikju, og líklegt er að telja megi svartbleikju Árna Friðrikssonar (1939) til þesarar gerðar. Murtan er langalgengasta bleikjan í vatninu. Lögun og litarfar er dæmigert fyrir uppvatnsfisk (pelagiskan). Bolur og haus eru frekar mjóslegnir og öll er murtan meira straumlínulaga en hinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.