Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 69

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 69
Jóhannes Jóhansen: Landnám á Hjaltlandi Það hefur lengi verið kunnugt, að Hjaltlandseyjar hafa verið byggðar frá örófi alda. Húsatóftir, sem fornfræð- ingar kalla sumar hof, ásamt stein- hleðslum af ýmsu tagi, sýna að fólk hefur tekið sér bólfestu á Hjaltlandi fyrir æva löngu. En hve lengi sú byggð hefur staðið vissi enginn til skamms tíma. Fyrir nokkrum árum fór ég rann- sóknarferð til Hjaltlands. Ætlun mín var að kanna gróðursögu landsins og bera hana sarnan við hina færeysku. Ein af niðurstöðunum var sú, að ég gat ákvarðað aldur á fyrstu búsetu manna á eyjunum. Hún átti sér stað um 3400 árum fyrir Krists burð, eða fyrir nær 5400 árum. Ég hef áður skýrt frá þessu í dönskum og enskum tímaritum og segi því aðeins lauslega frá því hér. Við byggðina Murraster, sem er vestarlega á aðaleyjunni, Mainland, er djúp mýri. Hér hefur áður verið stöðu- vatn, sem hefur fyllst upp smám sam- an og síðan gróið yfir. Ég boraði 5,7 metra niður á botn mýrarinnar. Aldur botnlagsins var 10000 ár, en efsta sýn- ið, sem ég tók, var 500 ára. Tímabilið nær því yfir frá um 8000 árum f. Kr. til um það bil 1500 e. Kr. Síðan var plöntufrjóið greint á hverju 10 cm bili alla leið frá botni og upp eftir, sem sagt allar götur frá lokum ísaldar og fram að 1500. í þúsundir ára var viðarvöxtur á Hjaltlandi, ef til vill ekki beint skógar, þótt mikið væri af björk og víði, hesli- viði og eini. Að líkindum hefur þetta verið kjarrlendi með stærri og minni birkilundum á víð og dreif. Auk þess- ara runna og trjágróðurs uxu þar margar stórvaxnar plöntur, t. d. mjað- arjurt, geithvönn, fjöllaufungur, sætu- rót og stóri burkni. Á skömmum tíma hverfur þessi gróður að nokkru eða öllu leyti. En samtímis kemur ný tegund til eyjanna, græðisúran. Það er margreynt, að hún fylgir ávallt manninum. Orsakir til þessa gróðurbreytinga á Hjaltlandi eru auðsæjar: Fólk og fén- aður hefur numið land á eyjunum. Vissulega eru það ekki mennirnir sjálfir, sem ganga á milli bols og höfuðs á öllum kjarrgróðrinum, held- ur húsdýr þeirra. Einkum á sauðkind- in hér hlut að máli. Á skömmum tíma hefur hún étið upp runna og smærri tré ásamt kjarnbesta jurtagróðrinum. Hún kemur í veg fyrir, að kjarr eða tré geti vaxið upp á nýjan leik, því að hún étur alla sprota um leið og þeir stinga upp kolli. Á einstaka stöðum á Hjalt- landi hefur sauökindin aldrei komist að, og þar má enn sjá hinn upphaflega gróður eyjanna. 2. mynd er úr hólma í stöðuvatninu Clousta, sem er í landnorðurátt frá Murraster. Þangað hafa kindur aldrei komið, og því er hér enn gróskumikill Náttúrufræöingurinn 55(4), bls. 219-224, 1985 219
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.