Náttúrufræðingurinn - 1958, Qupperneq 42
96
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
SUMMARY
The Landbrot Lava
by Jón Jónsson
At the beginning of tlie paper the autlior calls attention to a study by the
French geologist Eugéne Robert who already in 1840 published a theory
about the formation of tlie pseudocraters at Ellidavatn near Reykjavík and
in Landbrot, Southern Iceland.
Subsequently an acount is given of finds of diatomite, partly as inclusions
in bomb-like balls of lava, and partly occurring in the shape of loose uncon-
solidated pieces inside slaggy lava (gjall) in the above mentioned localities.
The diatomite contains exclusively fresh-water diatoms. This leads to the
conclusion that the lava has flown over an area with fresli water, and not
into a shallow fjord as had been maintained by Thoroddsen.
At the farm Ytri-Dalbær in Landbrot exists a good setion through tlie thick
layer of soil which there covers the Landbrot lava. (Fig. 1). A sample of peat
taken there has ben cxamined according to the radiocarbon method at the
C14 Dating Station of the University of Uppsala (Sample U 3). Two dating*
of the same sample gave ages of 17I0±120 and 1910±120 years, respectively,
both counted from the year 1957.
Since the sample hacl ben laken about 50 cm above the lava, its age is con-
sidered to be at last 2000 years. Thoroddsen had assumed it date from about
950 A. D.
Ámi Friðriksson:
Langförul Norðurlandssíld
Síðast liðið Iianst fundust þrjár síldar, sem merktar höfðu verið
við Norðurland, suður í Norðursjó. Ein þeirra hafði verið merkt
16 sjómílur NWW út af Rauðunúpum, 15. júlí 1954, og veiddist
hún á „Fladengrunn" kringum 20. ágúst 1957. Fladengrunn er að-
alveiðisvæðið í norðanverðum Norðursjó á sumrin og sækja þang-
að margar þjóðir til fanga. Þar var þá þessi Norðurlandssíld niður
komin sumarið 1957 í stað þess að vera á miðunum okkar fyrir
norðan. Hafði hún gengið með merkið í þrjú ár og rúmlega einn
mánuð, og komist hjá vítisvélum mannsins allan þann tíma bæði
við Noreg og ísland, ef hún hefur þá gengið þangað sumurin 1955
og 1956. Önnur síld, er merkt hafði verið 24. júlí 1955, 32 sjómílur