Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 6
52 NÁTTÚRUPR. 1. Equisetum silvaticum L. Skógarelfting (I. Ó., Sk. 1925 —26, bls. 46). Greining: A. Gróbæru og grólausu stönglarnir mismunandi, að minnsta kosti í byrjun, gróbæru stönglarnir móleitir, laufgrænulausir. Grein- arnar óholar. Sbr. Fl. ísl., bls. 8. a. Gróstöngullinn ber greinar ofan til. 1. Slíðrin með mörgum, 10—20, mjóum, hvössum, grænum tönnum. Stöngulgreinar þrístrendar, greinast ekki. — Equisetum pratense. 2. Slíðrin með fáum, flest 6, breiðum, snubbóttum, rauð- brúnum tönnum. Stöngulgreinarnar greinast á ný. E. silvaticum. b. Gróstöngullinn ógreindur. E. arvense. Lýsing: Gróstöngulslíðrin trektlaga, stór, græn að neðan, en móleit að ofanverðu, með fáum, 3—6, snubbóttum, breiðlensulaga tönnum, rauðbrúnum á litinn. Axið rauðbrúnt. Gróstöngullinn er venjulega rauðbrúnn á lit með grunnum rákum og vísi til greina við efstu stöngulslíðrin. Grólausi stöngullinn með Ijósgrænum slíðrum, rauð- brúnum tönnum eins löngum eða lengri en slíðrið sjálft, loða þær oft saman. Axlaslíðrin við greinfæturna stutt, rauðbrún. Grein- arnar láréttar eða oftar niðursveigðar, 4—5-strendar. Þær bera 3-strendar kransstæðar smágreinar, sem stundum greinast á ný. Greinaslíðrin 3—4-tennt með löngum, allaga, útstæðum tönnum. Vex helzt í skóglendi. Galtarhryggur í Heydal NV. I. Ó. 2. Isoetes lacustre (L.) Dur. Vatnalaulcur (St. Std.). Greining: Sbr. Fl. Isl., bls. 15. 1. Stórgróin slétt. Isoetes lacustre. 2. Stórgróin göddótt. I. echinospora. Lýsing: Blöðin dökkgræn, allstinn, stuttydd, upprétt eða oftar lítið eitt útsveigð. Stórgróin gráleit gaddalaus, en með netlaga ójöfn- um á yfirborðinu. Á álftalauk (I. echinospora) eru stórgróin hvít, og plantan öll ljósleitari og fíngerðari en vatnalaukur. 3. Potamogeton praelongus (Wulf). Langnykra (I. Ó., Sk. 1927—28, bls. 39).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.