Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 32

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 32
78 NÁTTÚRUFR. Einnig geta kakalakarnir valdið tjóni með því að bera sóttkveikjur manna á milli. Það er því nauðsynlegt að útrýma kakalökum strax og þeirra verður vart. Til þess eru ýms ráð. Öruggast er að bræla með blásýru (Cyanbrinte HCN). En blá- sýran er ákaflega hættulegt eitur, sem aðeins vanir menn mega hafa um hönd. Annað ráð, til þess að útrýma kakalökum, sem telja má hættulaust, og hver og einn getur framkvæmt sjálfur með litl- um tilkostnaði, og notað hefir verið meðal annars í Reykjavík síðustu árin með allgóðum árangri, er blanda af bórax1) (Kejserborax) eða bórsýru, flórhveiti og flórsykri, hvert að einum þriðja hluta. Þessari blöndu er síðan stráð þar sem kakalakarnir hafast við. Þeir éta hana vegna hveitisins og syk- ursins, og verður það þeim að bana. Þar sem mikið er af kakalökum þarf að strá fyrir þá með eins eða tveggja daga millibili um nokkurn tíma, ef þeim á að verða útrýmt til fulls. Hingað til lands hafa kakalakar borist í skipum á síðari tímum. Eru nú þekktar hér fjórar teg- undir af þeim. Þrjár þeirra flytjast hingað öðru hvoru, en sú fjórða er orðin landlæg. Þeir kakalakar, sem hér hafa fundizt, eru allir af sömu ætt, kakalakaættinni (Blattidae), en teljast til þriggja ætt- kvísla, sem má aðgreina þannig: Stóri kakalaki. A. Ekki grænir að lit. a. Aldrei lengri en 15 mm.2) Phyllodromia. b. Aldrei styttri en 20 mm. Periplaneta. B. Grænir að Jit. Panchlora. 1. ættkvísl. Phyllodromia Serv. I Evrópu er aðeins þekkt ein teg. af þessari ættkvísl, sú 1) Fæst í lyfjabúðum. 2) Fálmarar ekki taldir með.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.