Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 17

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGUR1NN 61 5.3 km2, en suðurlilutinn 2 km2. Allt jarðfallið því 7.3 km2 að stærð. Engum getur dulizt, hve miklar breytingar hafa, orðið á jarð- fallinu á þvi eina ári, sem liðið er, siðan Watts kom i Öskju. Það hefir vaxið um hérumbil % hluta og dýpkað um nær helm- ing. Aðallega virðist jarðsigið liafa færst til vesturs og norð- vesturs, en líklega liefir það víkkað eitthvað til annarra hliða. Vatnið er að byrja að safnast, dálítil tjörn, 1,2 km2 að stærð og 22° C. lieit, hefir safnazt í dýpsta hluta jarðfallsins, en live djúp liún er, verður ekki vitað. Engin ástæða er til að halda, að hún liafi verið mjög djúp, varla meira en 20—30 m. Johnstrup heldur því fram, að suðurliluti jarðfallsins, þar sem suðurgígirnir voru, hafi verið til fyrir 1875 og dregur þessa ályktun af því, að gígirnir, sem hann telur vera þá sömu sem þá, er Mývetningar fundu, liggi 94 m neðar en botn Öskju. Um- hverfis þessa gígi fanu liann stór stykki af samanhnoðuðu gjalli og is, er liann telur sönnun þess, að þarna niðri i jarðfallinu hafi verið gamlir gjallgígir, sem gosið hafi sprengt í loft upp. Johnstrup tekur það skýrt fram, að allir gígirnir sé sprengi- gígir, er aðeins bafi gosið vikri og ösku, en livergi sjáist nokk- ur vottur um liraungos. Fleslir liafa aðhyllzt kenningu John- strups um að þarna hafi verið gamalt jarðfall. Thoroddsen styður þessa skoðun mjög rækilega og gengur jafnvel svo langt, að hann hyggur, að þelta gamla jarðfall hafi verið % liluti jarðfallsins, sem Johnstrup og Caroc mældu. Hann kemst þann- ig að orði:1) „Á undan gosunum hefir í suðausturhorni verið allmikil hvilft eða lægð, þriðjungur af þeirri sem nú er, með gömlum gígum og brennisteinshverum og sáust þaðan glögg- lega revkir frá byggðum. Hvilft þessi licfir eiuhverntíma í fyrnd- inni líklega að nokkru leyti myndazt við sprengigos, að nokkru leyti af leysingarvatni, sem þar hefir runnið niður gilin frá fjallabrúnunum. Til norðvesturs takmarkaðist kvos þessi af hinum flatnvaxna liraunbotni Öskju, sem náði yfir tvo þriðju hluta jarðfallsins sem nú er; vera má að einliver þröskuldur af móbergshryggjum hafi skilið kvosina frá hraunsléttunni, en kvosar botninn var við hina gömlu gigi 250—300 fetum neðar en liraunsléttan.“ Samkvæmt frásögn Thoroddsens var botninn i suðurálmu jarðfallsins úr móbergi, sams konar og fjöllin i kring,2) er 1) Þorv. Tlioroddsen: Ferðabók I., bls. 339—340. 2) Die Geschichte der islandischen Vnlkane, bls. 213.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.