Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 20
(»4 NÁTTÚRUFRÆÐING URINN ur. Frá vikurgígnum segir liann að sé 600 fet (183 m) niður að vatninu og telur, að á tímabilinu 1878—80 hafi vatnið hækk- að um 40 fel (12 m), ef til vill á ári, því að hann dregur þá ályktun af þessu, að jarðfallið muni fyllast á 20 árum. Af þessu virðist Ijóst, að yfirhorð vatnsins liafi hækkað um 49 m. síðan 1876, eða um rúma 12 metra að meðaltali á ári. Með lilið- sjón af þessari hækkun og korti Carocs, er liklegt, að lögun vatnsins hafi verið dálitið óreglulegur sporbaugur, lengri ás- inn 2,6 km en liinn skemmri 1,7 km og stærðin um 3,5 km1 2. Tjörnin, sem mynduð var, þegar Johnstrup og Caroc komu i Öskju, var 1,2 km2 og sc reiknað með, að vatnsbotninn hækki jafnl frá henni uppeftir, verður vatnsmagnið, sem safnazt hef- ir á fjórum áruin: 1,2x49+2,3x24,5 = 115,5 millj. m3 eða um 29 millj. m3 á ári að meðaltali. Lock telur norðurhlið jarðfallsinsk (þ. e. NV hlið) 2 mílur (3,2 km) á lengd og sé þeim megin 400 feta (122 m) háir hamr- ar. Að sunnan sé snarhrött fjöll 2000 feta (600 m) liá. Að austan segir Lock, að fjöllin rísi snarbrött á mílu (1,6 km) vega- lengd um 700 jards (640 m) frá vatninu. Þar sá hann skammt fró fjallsrótunum, sprungur þaktar vikri, en röð af gufuhol- um sýndi stefnu hennar. Þetta bendir til þess, að opin sprunga, að mestu leyti liulin vikri, liafi legið milli Vítis og suðurgig- anna. Hiti vatnsins 1878, var 20,5° C. Næst eftir Lock kemur E. Delmar Morgan í Öskju, 20. ágúst 1881.J) Á frásögn hans er ekkert að græða. Hæðina niður að vatninu frá Víti, telur hann 500 fel (152 m) og ununál vatns- ins 4 mílur (6,4 km), en sámkvæmt frásögn Locks og athug- unum Thoroddsens, þremur árum siðar, getur þetta ekki stað- izt, og eru tölur þessar vafalaust hrein ágizkun. Árið 1884 kemur Thoroddsen í Öskju. llann kom þangað 25. júlí og fór inn um Öskjuop.2) Hafði liann þar mjög skanuna viðdvöl og því eru athuganir hans miklu færri en æskilegt hefði verið. Thoroddsen hindur sig í ölluin aðalatriðum við kort Gar- ocs og verður því eigi sagt með neinni vissu liverjar breyting- ar höfðu orðið á jarðfallinu þau 8 ár, sem liðin voru síðan Caroc mældi það. Þó er lýsing Thoroddsens á jarðfallinu tæp- 1) John Coles: Summer Travelling in Iceland. 2) Þorv. Thoroddsen: Ferðabók I. bls. 330—341. — ---- Lýsing Islands II., bls. 171. — ---- Die Geschichte der islandischen Vulkane, bls. 215.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.