Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 ast í samræmi við mælingu Carocs, því að hann segir, að það sé eins og ávalur þríhyrningur, snúi bogadregna grunnlinan til NV og takmarkist af háum hömrum, en oddur þríliyrnings- ins i SA. Sé nú syðsti og grynnsti hluti jarðfallsins dreginn frá, sjáist, að aðalliluti þess sé reglulega sporöskjumynduð kvos, aflöng frá SV—NA. Eiginlega er hvorki liægt að kalla jarðfallið þrihyrning eða reglulega sporöskju, eins og það er sýnl á korti Carocs, en livað sem því liður, þá gerir Thoroddsen nokkurar mikilvæg- ar athuganir. Lengd valnsins í jarðfallinu mælist honum 10.000 fet, eða um 3200 m, og hefir yfirborð þess hækkað um 82 m síðan 1876, eða um 33 m í þau fjögur ár, sem liðin eru síðan Loclc kom í Öskju. Hæðin af norðurbrún jarðfallsins niður að vatni er því 150 m og suðurgígirnir 56 m fyrir ofan vatns- flötinn. Þá getur Thoroddsen um ákaflega merlcilegt fyrirbrigði, en það eru ísalög, sem bann finnur inn á milli liraunlaganna í hömrum jarðfallsins, en hvorki getur bann um þykkt þeirra né hve neðarlega í bömrunum þau liafi verið. Vatnsbitinn mæld- ist 14° C. Það er líklegt, að þegar Tboroddsen kom í Öskju, hafi jarð- fallið verið orðið nokkuð hreytt frá því, sem það var, þegar Caroc og Johnstrup mældu það, en, þó ekki svo mikið, að þetta yrði ákveðið án mælinga. Þó má ætla, að þríhyrningslagið hafi verið áherandi. Samkvæmt mælingum Thoroddsens og með liliðsjón af mælingum Carocs, getum vér gert oss grein fyrir stærð og lögun vatnsins, sem hefir verið dálítið óreglulegur sporhaugur, lengri ásinn 3,2 km, en sá skemmri um 2 km og flatarmálið nálægt 5 km2 (sjá mynd 4). Vatnið hefir þá, samkvæmt þessu, vaxið að flatarmáli um 1,5 km siðan 1880, en vatnsaukningin verður á sama tíma í m3: 3,5x33 + 1,5x16,5 = 140,25 millj. m3, eða um 35 millj. m3 árlega að meðaltali. Þetta er nokkuru meiri vatnsaukning en oss reiknaðist til, að safnazt hefði fyrstu árin og er það mjög eðlilegt. Meðal ann- ars má benda á, að vatnshitinn fer mjög lækkandi þessi árin og jafnframt minnkar uppgufunin. Svo er líka eðlilegt, að vatnsrásirnar að þessum mikla geymi, þurfi nokkurn tíma til að myndast. Þegar þess er nú gætt, að vatnið á enn eftir að kólna rnikið, er sennilegt, að hin árlega vatnsaukning, eftir 1884, sé að minnsta kosti 40 millj. m3. Nú líða 23 ár svo að engar athuganir eru gerðar á Öskju- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.