Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 22

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 22
66 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN vatni né umhverfi þess, en 1. júlí 1907 kemur Ivnebels-leiðang- urinn þangað. Árangurinn af starfi þessa leiðangurs varð þó minni en til var ætlazt, þvi að tveir af leiðangursmönnunum, foringi fararinnar dr. Walter von Knebel og málarinn Max Rud- loff, drukknuðu í Öskjuvatni þ. 10. júlí s. ár. Þriðji leiðangurs- maðurinn, jarðfræðingurinn Ilans Spellimann, liélt þó rann- sóknunum áfram eftir þvi, sem föng voru á.1) Það kom nú í ljós, að Öskjuvatn liafði vaxið geysilega síð- an 1884. Það hafði dýpkað um 90 m, þvi nú voru aðeins 60 m frá brún jarðfallsins að norðan og niður að vatnsborðinu. Þá hafði lögun vatnsins tekið miklum hreytingum. Búast hefði mátt við nokkurn veginn þrihyrndu vatni, en í þess stað er það ferhyrnt með ávölum hornum. Spethmann telur lengd vatnsins, frá A—V, 5 km, en breidd, frá N—S, 3 km. Flatarmál- ið þvi 15 km2. Þetta hlýtur þó að vera rangt um lengdina. Víða kringum vatnið voru sprungur og stallasig, en að sunnan gengu fjöllin þverbrött niður i vatnið, svo að varla var fært með- fram því. Þar var slöðugt grjóthrun, einkum meðan levs- ing var. Norðan í þessum fjöllum vestarlega var spilda, sem mikið rauk úr. Vatnið var að mestu ísilagt, þegar leiðangurinn kom i Öskju. Sumarið eftir, 1908, kom svo annar þýzkur jarðfræðingur, dr. Hans Reck, í öskju og dvaldist þar nokkura daga við rann- sóknir á vatninu, umhverfi þess o. fl.2) Hann telur jarðfall- ið 4,5 km á lengd og 3 km á breidd, en samkvæmt korti hans virðist vatnið ekki nema um 11 km2 að slærð (sjá mynd 5) og er það í dágóðu samræmi við síðari mælingar. Að öðru leyti en um stærð vatnsins her þeim Reck og Spethmann dá- vel saman. Hæðin neðan að vatninu, að norðan, mæhlist Reck 60 m. Meðalvatnshita telur liann 6,5°, en annars gat hitinn ver- ið mjög breytilcgur, sem sýndi, að sums slaðar í vatninu var uppstreymi af heitu vatni. Mest var aðdýpið að sunnan og vest- an, þar náði 140 m lína ekki botni i 225 m fjarlægð frá landi3). 1) H. Spetmann: Islands grösster Vulkan, etc. 2) H. Reck: Das vulkanische Horstgebirge Dyngjufjöll. 3) í sambandi við vatnsdýpið má geta þess, að i sambandi við leit- ina að þeim Knebel og Rudloff, var reynt að slæða í vatninu, aðallega í SV-horninu, og reyndist dýpið þar frá 8—40 faðmar (12—75 m). Á einum stað fannst þó ekki botn með 240 faðma (450 m) langri línu. Norðri, II. árbls. 127. Benedikt Guðnason á Grænavatni við Mývatn, hefir í bréfi til mín frá 16/12. 1941, staðfest þetta. Hann er gætinn og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.