Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
87
lengd en breidd. Orsölc fjallgarðamyndunarinnar er vafalaust sú,
að tvö stór svæði jarðskorpunnar (tvö ,,meginlönd“) ýtast í lárétta
stefnu bvort iá móti öðru, en jarðlögin bögglast við og leggjast i
fellingar. Stundum má heyra fjallgörðunum líkt við fellingar á
dúk eða pappírsörk, sem ýtt befur verið saman á liálu borði. En
l>að er mjög. ófullkomin samlíking. Mismunurinn liggur aðallega
í því, að undirlag jarðslcorpunnar er mjög undanlátssamt, svo
að beita má, að liún fljóti á því. Við samanþjöppunina þvkknar
jarðskorpan fyrst og fremst niður á við. Efra borð liennar er of
bart og stökkt til þess að geta bögglazt og lágzt í fellingar. Það
Iilýtur að springa og brotna eða ýtast fram i lieilu lagi, og skarast
]já jarðlögin eða flevgast livert inn á milli annarra. En djúpt
jiiðri i jai-ðskorpunni, þar sem bár biti er ríkjandi og feildlegur
þrýstingur, verða jarðlögin sveigjanleg. Þar geta þau lmoðazt og
bögglazt og myndað lieillegar, krappar fellingar. Þegar jarðskorp-
an hefur þykknað með þessu móti, ldýtur yfirborð liennar einnig
að tyftast og risa liærra en áður og liærra en annars staðar, þar
sem þykknunin hefur ekki farið fram, rétt eins og þykkur jaki
ris liærra úr valni en þunnur.
Óðar en fjallgarður, sem er i fæðingu, stingur kollinum upp
yfir sævai-flöt, taka úlrænu kraftarnir að liamast við að i’ífa bann
niður. Upplyftingin gerir samt betur en að hafa við, og hálendi
myndast. Inn í það skerast gil og dalir æ lengra frá öllum liliðum,
en eftir verða skörðóttir liryggir og hvassir tindar. Kýnstur af
bergmylsnu berst burtu úr fjöllunum. Við ]iað léttir á jarðskorp-
unni undir ]ieim, og hún heldur áfram að lyftast til ])ess að kómast
i jafnvægi, og geta dalirnir þá skorizt enn dýpra niður. I Alpafjöll-
unum er nú ekkert eftir af fyrstu fjallgörðumim, sem þar mynd-
uðust. Þeir eru rofnir niður til grunna. í fjöllunum, eins og þau
eru nú, eru jarðlögin víða sveigð og böggluð á þann hátt, sem að-
eins getur orðið djúpt í jörðu niðri. Það berg, sem nú myndar
bæstu Alpatindana, var marga km í jörðu um það leyti, sem
Frum-Alparnir voru að skjóta kollinum upp úr Teþýsarbafinu.
Af því sem nú er sagt, er ljóst, að hvert einstalct fjall í Ölpun-
um og öðrum fellingafjöllum er í sinni núverandi mynd útrænt
landslagsfyrirbrigði. Fjöllin sjálf eru alls ekki lirukkur né fell-
ingar í jarðskorpunni. Þessa misskilnings gætir að vísu víða, og
mun vera nafninu „feIlingafjöH“ að kenna. En tektónikin, sem upp-
baflega þjappaði jarðskorpunni saman og kom henni á þann liátt
til að rísa hærra, er innrænn kraftur.