Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 46
90 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN jneð lábarinni stórgrýtisurð undir eru sérstaklega glöggir og ó- skaddaðir hjá Hjalla í Ölí'usi og i sunnanverðu Ilestf jalli. - Enn mætti nefna liina liáu og bröttu klettahlíð Esjunnar upp af Esju- bergi og þar fyrir vestan lil dæmis um forn sjávarbjörg, sem sjór- inn liefur yfirgefið, Innar með Kollafirði eru hlíðarnar með öðrum bætti, enda vissu þær aldrei að opnu liafi. Þá liafa jöklarnir eigi síður verið stórvirkir en sjórinn. I elztu landshlutunum, Austfjörðum og Vestfjörðum og víðar, voru þcir langmestu ráðandi um alla landslagsmyndun. Yngsti hluti lands- ins, móbergssvæðið svonefnda, er minna mótað af þeim, þvi að það var ekki að fullu upp ldaðið, fyrr en leið á ísöldina, og sums staðar jafnvel ekki fyrr en eflir hana, og nokkrir hlutar þess eru enn i smíðum. Þar sem jökull gengur yfir, heflar Iiann og sléltar berggrunninn. Hæðir verða ávalar, en gil vikka og verða að íhvolf- um dölum. Útlínur landslagsins verða bogadregnar, þar sem þær voru :áður hlykkjóttar. En jökulskjöldurinn er misþykkur, jafn- vel götóltur, og fer það eftir landslaginu, sem bann liylur. Ojöfn- ur þess veita lionum i djúpa og öfluga ísstrauma, sem mjakast greiðustu leið langt niður fyrir snælínu eða út i sjó. Þessa ísstrauma köllum við skriðjökla. Þeir eru miklu stórvirkari en jökulhetturn- ar á hálendisbungunum, því að livorllveggja er, að skriður þeirra er meiri og þeir eru þykkari. Skriðjöklar eru vafalaust einhver afkastamestu graftól, sem sögur fara af. Þeir grafa í sundur liá- lendi í fjöll og dali. Handbragðið er auðþekkt: Kvíslóttir dalir með ihvolfum hlíðarkeltum. Fjöllin á milli þeirra eru bröttust ofan til. Ilafi jökullinn náð upp yfir þau, liafa þau ávalan koll, en hvass- ar hamrabrúnir efst, ef þau stóðu upp úr. Á Vestfjörðum eru fjöllin flöt að ofan og noklcuð jafnhá. Þar virðist ]jví fremur lítið liafa máðst ofan af hálendi því, sem jöklarnir breiddust upphaf- lega út yfir. Á Austfjörðum aftur á móti eru fjöllin mishá og tindótt, og eins er um hið hrikalega fjallendi milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar. Á þessum stöðum virðist ])vi ekkert vera eftir af yfirborði upprunalegrar hásléttu. Að ])essu leyti niætti líkja Esj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.