Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 46
90
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
jneð lábarinni stórgrýtisurð undir eru sérstaklega glöggir og ó-
skaddaðir hjá Hjalla í Ölí'usi og i sunnanverðu Ilestf jalli. - Enn
mætti nefna liina liáu og bröttu klettahlíð Esjunnar upp af Esju-
bergi og þar fyrir vestan lil dæmis um forn sjávarbjörg, sem sjór-
inn liefur yfirgefið, Innar með Kollafirði eru hlíðarnar með öðrum
bætti, enda vissu þær aldrei að opnu liafi.
Þá liafa jöklarnir eigi síður verið stórvirkir en sjórinn. I elztu
landshlutunum, Austfjörðum og Vestfjörðum og víðar, voru þcir
langmestu ráðandi um alla landslagsmyndun. Yngsti hluti lands-
ins, móbergssvæðið svonefnda, er minna mótað af þeim, þvi að
það var ekki að fullu upp ldaðið, fyrr en leið á ísöldina, og sums
staðar jafnvel ekki fyrr en eflir hana, og nokkrir hlutar þess eru
enn i smíðum. Þar sem jökull gengur yfir, heflar Iiann og sléltar
berggrunninn. Hæðir verða ávalar, en gil vikka og verða að íhvolf-
um dölum. Útlínur landslagsins verða bogadregnar, þar sem þær
voru :áður hlykkjóttar. En jökulskjöldurinn er misþykkur, jafn-
vel götóltur, og fer það eftir landslaginu, sem bann liylur. Ojöfn-
ur þess veita lionum i djúpa og öfluga ísstrauma, sem mjakast
greiðustu leið langt niður fyrir snælínu eða út i sjó. Þessa ísstrauma
köllum við skriðjökla. Þeir eru miklu stórvirkari en jökulhetturn-
ar á hálendisbungunum, því að livorllveggja er, að skriður þeirra
er meiri og þeir eru þykkari. Skriðjöklar eru vafalaust einhver
afkastamestu graftól, sem sögur fara af. Þeir grafa í sundur liá-
lendi í fjöll og dali. Handbragðið er auðþekkt: Kvíslóttir dalir með
ihvolfum hlíðarkeltum. Fjöllin á milli þeirra eru bröttust ofan
til. Ilafi jökullinn náð upp yfir þau, liafa þau ávalan koll, en hvass-
ar hamrabrúnir efst, ef þau stóðu upp úr. Á Vestfjörðum eru
fjöllin flöt að ofan og noklcuð jafnhá. Þar virðist ]jví fremur lítið
liafa máðst ofan af hálendi því, sem jöklarnir breiddust upphaf-
lega út yfir. Á Austfjörðum aftur á móti eru fjöllin mishá og
tindótt, og eins er um hið hrikalega fjallendi milli Eyjafjarðar og
Skagafjarðar. Á þessum stöðum virðist ])vi ekkert vera eftir af
yfirborði upprunalegrar hásléttu. Að ])essu leyti niætti líkja Esj-